Bætir tjón sem verður á afla og veiðifærum skips.
Bætir tjón sem verða á afla og veiðarfærum skips sem ekki falla undir húftryggingu skipsins. Frystar afurðir um borð í skipinu er jafnframt hægt að tryggja sérstaklega.
Algert tjón á afla og veiðarfærum ef þau farast með skipinu.
Algert tjón og partstjón á afla og veiðarfærum ef skipið strandar, sekkur, því hvolfir eða lendir í árekstri.
Tjón vegna bruna.
Þátttöku í samtjóni, samtjónskostnaði og björgun.
Tjón á frystum afurðum sem orsakast af sjóskaða, skyndilegum olíuleka, leka frystivökvans eða óviðráðanlegri bilun eða stöðvun frystivéla eða frystikerfis (valkvæð trygging).
Tjón vegna ófullnægjandi viðhalds, fúa, þreytu, tæringar, slits eða sambærilegra orsaka. Sama gildir um tjón sem rakið verður til hönnunargalla skipsins.
Tjón er stafar af því að skipið var óhaffært er það lét síðast úr höfn, var útbúið eða mannað á ófullnægjandi hátt, hafði ekki nauðsynleg skipsskjöl eða var ekki tryggilega hlaðið.
Tjón sem rakið er til stríðs, óeirða, uppþots, verkfallsaðgerða eða annarra sambærilegra atburða.
Tjón af völdum kjarnorku, jónandi geislunar og geislavirkra efna.
Upptalning er ekki tæmandi. Sjá nánar skilmála tryggingar.
Lögboðin trygging húseigna sem bætir tjón vegna eldsvoða.
Tjón vegna eldsvoða, eldinga, sótfalls eða sprenginga svo sem gassprenginga við eldunartæki.
Tjón á öllum föstum innréttingum svo sem eldhús- og baðinnréttingum.
Tjón á gólfefnum.
Tjón á skjólveggjum og pöllum.
Tjón á eldavélum.
Kostnað við það að hreinsa og ryðja burt brunarústum.
Kostnað tengdan björgunar- og slökkvistarfi.
Óbeint tjón, svo sem rekstrartap eða missir húsaleigutekna.
Kostnað vegna hreinsunar úrgangs- eða eiturefna í umhverfi eða jarðvegi vegna bótaskyldu tjónsatburðar.
Upptalning er ekki tæmandi. Sjá nánar skilmála tryggingar.
Víðtæk flutningsverndin sem bætir fjárhagslegt tjón á vörum í flutningi.
Víðtækasta flutningsverndin sem Vörður býður upp á og bætir fjárhagslegt tjón á vörum í flutningi. Tryggingin bætir einnig tjón sem eigandi vöru getur orðið fyrir í sameiginlegu sjótjóni og björgunarkostnað.
Hvers konar tap eða skemmdir á því vátryggða.
Samtjónsframlög og björgunarkostnað.
Skaðabótaskyldu sem fellur á vátryggðan sem stofnast vegna ákvæðis í flutningssamningi um beggja sök í árekstri vegna bótaskylds tjóns.
Tap, skemmdir eða kostnað sem rekja má til ásetnings eða stórkostlegs gáleysis vátryggðs.
Venjulegan leka, venjulega rýrnun í þunga eða rúmmáli, eðlilegt slit eða tæringu á hinu vátryggða.
Tap, skemmdir eða kostnað sem stafar af ónógum eða óhæfum umbúðum, eða af lélegum frágangi á hinu vátryggða.
Tap, skemmdir eða kostnað sem stafar af innri skemmd eða eðli hins vátryggða.
Tap, skemmdir eða kostnað sem stafar af töf, gjaldþroti eða fjárhagslegum vanefndum.
Tap, skemmdir eða kostnað sem stafar af því að skip eða flutningsfar er óhaffært skip, flutningsfar, flutningstæki, gámur eða flutningsvagn er óhæfur til öruggs flutnings á hinu vátryggða, ef vátryggður sjálfur eða menn í hans þjónustu vissu um það.
Tap, skemmdir eða kostnað sem stafar af stríði, borgarastyrjöld, uppreisn eða fjandsamlegum aðgerðum af hendi stríðsaðila.
Tap, skemmdir eða kostnað sem stafar af hernámi, töku með valdi, farbanni, fartöf eða kyrrsetningu og afleiðingum af þessu eða tilraunum til þess, eða af völdum yfirgefins tundurdufls, tundurskeytis, sprengju eða öðrum yfirgefnum stríðsvopnum.
Tap, skemmdir eða kostnað sem menn í verkfalli eða verkbanni valda eða þátttakendur í vinnuóeirðum og uppþotum, eða sem stafa af verkföllum, verkbönnum, vinnuóeirðum, uppþotum eða borgararóstum.
Tap, skemmdir eða kostnað sem hermdarverkamenn valda eða þátttakendur í pólitískum aðgerðum.
Upptalning er ekki tæmandi. Sjá nánar skilmála tryggingar.
Takmörkuð flutningsvernd sem bætir tilgreind tjón á vörum í flutningi.
Takmörkuð flutningsvernd og bætir sérstaklega tilgreind fjárhagsleg tjón á vörum í flutningi.
Tjón vegna elds, sprengingar, jarðskjálfta, eldgoss eða eldingar.
Tjón ef skip eða flutningsfar strandar, sekkur eða hvolfir.
Tjón ef flutningstæki á landi hvolfir eða fer út af spori.
Tjón ef skip, flutningsfar eða flutningstæki rekst á eða snertir fastan eða fljótandi ytri hlut.
Kostnað við losun á farmi í neyðarhöfn.
Tjón vegna samtjónsfórnar, þegar farmi er varpað fyrir borð eða honum skolar fyrir borð.
Tjón ef sjór eða ósalt vatn úr stöðuvatni eða á kemst í skip, flutningsfar eða flutningstæki, gáma, flutningsvagna eða geymslustað.
Altjón á sjálfstæðum einingum, sem falla fyrir borð eða detta niður við lestun eða losun skips, flutningsfars eða flutningstækis.
Samtjónsframlög og björgunarkostnað.
Skaðabótaskyldu sem fellur á vátryggðan sem stofnast vegna ákvæðis í flutningssamningi um beggja sök í árekstri vegna bótaskylds tjóns.
Tap, skemmdir eða kostnað sem rekja má til ásetnings eða stórkostlegs gáleysis vátryggðs.
Venjulegan leka, venjulega rýrnun í þunga eða rúmmáli, eðlilegt slit eða tæringu á hinu vátryggða.
Tap, skemmdir eða kostnað sem stafar af ónógum eða óhæfum umbúðum, eða af lélegum frágangi á hinu vátryggða.
Tap, skemmdir eða kostnað sem stafar af innri skemmd eða eðli hins vátryggða.
Tap, skemmdir eða kostnað sem stafar af töf, gjaldþroti eða fjárhagslegum vanefndum.
Skemmdarverk, sem af ásetningi er unnið á hinu vátryggða, hver sem í hlut á.
Tap, skemmdir eða kostnað sem stafar af því að skip eða flutningsfar er óhaffært skip, flutningsfar, flutningstæki, gámur eða flutningsvagn er óhæfur til öruggs flutnings á hinu vátryggða, ef vátryggður sjálfur eða menn í hans þjónustu vissu um það.
Tap, skemmdir eða kostnað sem stafar af stríði, borgarastyrjöld, uppreisn eða fjandsamlegum aðgerðum af hendi stríðsaðila.
Tap, skemmdir eða kostnað sem stafar af hernámi, töku með valdi, farbanni, fartöf eða kyrrsetningu og afleiðingum af þessu eða tilraunum til þess, eða af völdum yfirgefins tundurdufls, tundurskeytis, sprengju eða öðrum yfirgefnum stríðsvopnum.
Tap, skemmdir eða kostnað sem menn í verkfalli eða verkbanni valda eða þátttakendur í vinnuóeirðum og uppþotum, eða sem stafa af verkföllum, verkbönnum, vinnuóeirðum, uppþotum eða borgararóstum.
Tap, skemmdir eða kostnað sem hermdarverkamenn valda eða þátttakendur í pólitískum aðgerðum.
Upptalning er ekki tæmandi. Sjá nánar skilmála tryggingar.
Takmarkaðasta flutningsverndin sem bætir tilgreind tjón á vörum í flutningi.
Takmarkaðasta flutningsverndin sem Vörður býður upp á og bætir sérstaklega tilgreind tjón á vörum í flutningi.
Tjón vegna elds eða sprengingar.
Tjón ef skip eða flutningsfar strandar, sekkur eða hvolfir.
Tjón ef flutningstæki á landi hvolfir eða fer út af spori.
Tjón ef skip, flutningsfar eða flutningstæki rekst á eða snertir fastan eða fljótandi ytri hlut.
Kostnað við losun á farmi í neyðarhöfn.
Tjón vegna samtjónsfórnar, þegar farmi er varpað fyrir borð eða honum skolar fyrir borða.
Samtjónsframlög og björgunarkostnað.
Skaðabótaskyldu sem fellur á vátryggðan sem stofnast vegna ákvæðis í flutningssamningi um beggja sök í árekstri vegna bótaskylds tjóns.
Tap, skemmdir eða kostnað sem rekja má til ásetnings eða stórkostlegs gáleysis vátryggðs.
Venjulegan leka, venjulega rýrnun í þunga eða rúmmáli, eðlilegt slit eða tæringu á hinu vátryggða.
Tap, skemmdir eða kostnað sem stafar af ónógum eða óhæfum umbúðum, eða af lélegum frágangi á hinu vátryggða.
Tap, skemmdir eða kostnað sem stafar af innri skemmd eða eðli hins vátryggða.
Tap, skemmdir eða kostnað sem stafar af töf, gjaldþroti eða fjárhagslegum vanefndum.
Skemmdarverk, sem af ásetningi er unnið á hinu vátryggða, hver sem í hlut á.
Tap, skemmdir eða kostnað sem stafar af því að skip eða flutningsfar er óhaffært skip, flutningsfar, flutningstæki, gámur eða flutningsvagn er óhæfur til öruggs flutnings á hinu vátryggða, ef vátryggður sjálfur eða menn í hans þjónustu vissu um það.
Tap, skemmdir eða kostnað sem stafar af stríði, borgarastyrjöld, uppreisn eða fjandsamlegum aðgerðum af hendi stríðsaðila.
Tap, skemmdir eða kostnað sem stafar af hernámi, töku með valdi, farbanni, fartöf eða kyrrsetningu og afleiðingum af þessu eða tilraunum til þess, eða af völdum yfirgefna tundurdufli, tundurskeyti, sprengju eða öðrum yfirgefnum stríðsvopnum.
Tap, skemmdir eða kostnað sem menn í verkfalli eða verkbanni valda eða þátttakendur í vinnuóeirðum og uppþotum, eða sem stafa af verkföllum, verkbönnum, vinnuóeirðum, uppþotum eða borgararóstum.
Tap, skemmdir eða kostnað sem hermdarverkamenn valda eða þátttakendur í pólitískum aðgerðum.
Upptalning er ekki tæmandi. Sjá nánar skilmála tryggingar.
Gildir um borð í því skipi og nær til líkamstjóns og munatjóns.
Gildir um borð í því skipi sem tilgreint er á skírteini tryggingarinnar og nær til líkamstjóns og munatjóns.Bótaskylda úr tryggingunni er bundin því skilyrði að tryggingataki kaupi atvinnuslysatryggingu fyrir áhöfn skips í samræmi við lög og kjarasamninga.
Skaðabótaábyrgð sem fellur á útgerðarmann og rakin verður til skyndilegs eða óvænts atburðar sem leiðir til líkamstjóns sem rakið verður til gáleysis skipverja eða vanbúnaðar skips eða tækja þess.
Skaðabótaábyrgð sem fellur á útgerðarmann og rakin verður til skyndilegs eða óvænts atburðar sem leiðir til skemmda á munum í eigu annarra aðila en starfsmanna útgerðarmanns eða eiganda afla, farms eða annars sem skipið flytur
Gildir bæði um tjón sem verður í skipinu eða á bryggju við hlið skipsins.
Bótaábyrgð sem stofnast vegna loforðs frá tryggðum um að hann beri víðtækari ábyrgð en venjulega skaðabótaábyrgð utan samninga.
Tjón vegna skaðabótaábyrgðar tryggingataka sem hann getur tryggt sig gegn, með venjulegri húftryggingu fyrir hliðsætt skip.
Tjón á munum í eigu starfsmanna útgerðarmanns eða eiganda afla, farms eða annars sem skip flytur.
Líkamstjón sem verður við það að flytja vörur í skip eða úr því þegar aðrir en áhöfn vinna verkið.
Útgjöld vegna læknishjálpar, hjúkrunar, ferðakostnaðar eða útfararkostnaðar samkvæmt sjómannalögum.
Eigur skipverja sem glatast eða skemmast við sjóslys, eldsvoða í skipi eða við annað sjótjón.
Tjón er leiðir af skaðabótaábyrgð sem fellur á útgerðarmann fiskiskips vegna starfsemi í landi.
Endurkröfu frá almannatryggingum.
Tjón af völdum sprengiefnis eða eldfimra muna sem fluttir eru á annan hátt og/eða í stærra magni en lög leyfa.
Tjón sem hlýst af eldsvoða, hryðjuverkum, eitrunar eða asbesti.
Upptalning er ekki tæmandi. Sjá nánar skilmála tryggingar.
Tryggir atvinnurekanda fyrir skaðabótaábyrgð sem á hann kann að falla.
Tryggir atvinnurekanda fyrir skaðabótaábyrgð sem á hann kann að falla vegna slysa á fólki eða skemmda á munum.
Skaðabótaábyrgðar sem fellur á atvinnurekanda vegna slysa á mönnum eða skemmda á munum vegna starfsemi þeirrar sem getið er í skírteini eða iðgjaldskvittun.
Skaðabótaábyrgð sem fellur á atvinnurekanda sem eiganda eða notanda húss eða fasteignar, sem notuð er í tengslum við starfsemina og tilgreind er á skírteini.
Skaðabótaábyrgð sem fellur á atvinnurekanda vegna slysa á mönnum eða skemmda á munum af völdum hættulegra eiginleika vöru sem vátryggður selur eða lætur á annan hátt af hendi (skaðsemisábyrgð).
Skaðabótaábyrgð vegna tjóns á munum sem atvinnurekandi á einn eða með öðrum eða hefur að láni, til leigu, geymslu, sölu, flutnings eða eru af öðrum ástæðum í vörslu hans.
Skaðabótaábyrgð sem stofnast vegna loforðs frá vátryggðum um að hann beri víðtækari ábyrgð en venjulega skaðabótaskyldu utan samninga.
Skaðabótaábyrgð vegna tjóns á munum sem atvinnurekandi tekur að sér að gera við, hreinsa, setja upp eða vinna við með einum öðrum hætti, ef tjónið verður af verkinu eða við verkið (valkvætt).
Tjón sem hlýst af eldsvoða.
Skaðabótakröfu vegna tjóns, sem hlýst við byggingarframkvæmdir á fasteign, sem atvinnurekandi á eða notar.
Skaðabótakröfu, sem fellur á atvinnurekanda sem eiganda eða notanda skráningarskylds ökutækis eða annarra farartækja.
Skaðabótakröfu vegna tjóns, sem hlýst af því að atvinnurekandi vinnur við framkvæmdir í jörðu.
Skaðabótakröfu sem leiðir af skráningarskyldum vinnuvélum og notkun þeirra, nema þeirra sé getið á skírteini.
Upptalning er ekki tæmandi. Sjá nánar skilmála tryggingar.
Bætir tjón á venjulegu og sléttu rúðugleri í fasteign og við geymslu eða ísetningu glers.
Bætir tjón á venjulegu og sléttu rúðugleri í fasteign og við geymslu eða ísetningu glers.
Brot á gleri ásamt ísetningarkostnaði.
Kostnað við uppsetningu bráðabirgðahlera eftir tjón.
Tjón á gleri við geymslu eða ísetningu.
Þegar flísast úr gleri eða það rispast án þess að brotna.
Tjón vegna óþéttra samskeyta á tvöföldu eða þreföldu gleri.
Tjón vegna útlitsbreytinga, t.d. litarmun á rúðum sem skipt er um.
Tjón vegna eldsvoða, eldingar eða annarrar áhættu sem lögboðin brunatrygging húseigna nær til.
Tjón sem rakið verður til stríðs, óeirða, verkfallsaðgerða eða sambærilegra atburða. Sama á við um tjón af völdum kjarnorku og sökum eldgosa, jarðskjálfta, snjóflóða og annarra náttúruhamfara.
Upptalning er ekki tæmandi. Sjá nánar skilmála tryggingar.
Bætir tryggingarhæfa hagsmuni sem tryggður vill tryggja ef altjón verður á skipi.
Hagsmunatrygging bætir tryggingarhæfa hagsmuni sem tryggingataki vill tryggja. Í tryggingunni er hið vátryggða ekki skipið heldur hagsmunir skipseiganda af útgerð skipsins.
Algert tjón.
Skemmdir af ófullnægjandi viðhaldi, fúa, þreytu, tæringu, sliti eða sambærilegum orsökum. Sama gildir um tjón sem rakið verður til hönnunargalla.
Tjón er stafar af því að skipið var óhaffært er það lét síðast úr höfn, var ófullnægjandi útbúið eða mannað, hafði ekki nauðsynleg skipsskjöl eða var ekki tryggilega hlaðið.
Upptalning er ekki tæmandi. Sjá nánar skilmála tryggingar.
Bætir altjón og hlutatjón á fiskiskipi undir 100 tonnum og tjón á fylgifé þess.
Bætir altjón og hlutatjón á fiskiskipi undir 100 tonnum og tjón á fylgifé þess. Tryggingin bætir jafnframt tjón sem skipið veldur með árekstri og tjón sem verður á annan hátt vegna mistaka við stjórnun þess.
Algert tjón.
Tjón á skipi af völdum þess að það sekkur eða hvolfir, storms, sjávar, straums, íss, jarðskjálfta, snjóflóðs, aurskriðu, elds, sprengingar, eldingar, strands, árekstrar á grunn, skipbrots, veltu, áreksturs á annan fastan eða fljótandi hlut.
Tjón á aðalvél skipsins.
Tjón vegna innbrots, þjófnaðar eða skemmdarverka.
Björgunarkostnað.
Þátttöku í sameiginlegu sjótjóni.
Kostnað við förgun muna vegna bótaskyldrar viðgerðar.
Tjón þriðja aðila sem skipið veldur með árekstri og tjón sem verður á annan hátt vegna mistaka við stjórnun þess.
Kostnað við að fjarlægja flak skipsins.
Skaðabótakröfu frá starfsmönnum eiganda eða útgerðarmanni. Sama gildir um skaðabótakröfu frá eigendum afla eða annars, sem skipið flytur.
Skemmdir á þeim hlutum skipsins, sem efnisgalli, smíðisgalli eða viðgerðargalli er á.
Skemmdir af ófullnægjandi viðhaldi, fúa, þreytu, tæringu, sliti eða sambærilegum orsökum. Sama gildir um tjón sem rakið verður til hönnunargalla.
Tjón er stafar af því að skipið var óhaffært er það lét síðast úr höfn, var ófullnægjandi útbúið eða mannað, hafði ekki nauðsynleg skipsskjöl eða var ekki tryggilega hlaðið.
Kostnað sem fylgir bótaskyldri tjónsviðgerð.
Aukakostnað vegna nætur- og helgidagavinnu.
Kostnað við að hreinsa og mála botn skipsins.
Óbeint tjón vátryggðs, svo sem aflatjón og kostnaður vátryggðs af töfum, svo sem kostnað við mannahald, hafnargjald og eldsneytisnotkun.
Sektir og refsiviðurlög.
Tjón á fiskkössum, afla og veiðarfærum, þ.á.m. varpa ásamt hlerum og vírum, nemum og sendum sem festir eru við veiðarfæri, neti, línum, færum, belgjum, baujum og bólfærum.
Upptalning er ekki tæmandi. Sjá nánar skilmála tryggingar.
Bætir altjón og hlutatjón á fiskiskipi yfir 100 tonnum og tjón á fylgifé þess.
Bætir altjón og hlutatjón á fiskiskipi yfir 100 tonnum og tjón á fylgifé þess. Tryggingin bætir jafnframt tjón sem skipið veldur með árekstri og tjón sem verður á annan hátt vegna mistaka við stjórnun þess.
Algert tjón.
Skemmdir á skipi sökum skyndilegrar og óvæntrar óhappatilviljunar.
Skemmdir sem stafa af því að galli er í efni skipsins, smíðisgalli eða viðgerðargalli sé á því eða hlutum þess.
Skemmdir sem raktar verða til yfirsjónar eða vanrækslu skipverja eða þriðja manns.
Björgunarkostnað.
Þátttöku í sameiginlegu sjótjóni.
Kostnað sem óhjákvæmilega fylgir tjónsviðgerð, t.d. mannahaldskostnaður, slippkostnaður og hafnargjöld.
Kostnað við förgun muna vegna bótaskyldrar viðgerðar.
Tjón sem skipið veldur með árekstri og tjón sem verður á annan hátt vegna mistaka við stjórnun þess.
Kostnað við að fjarlægja flak þess sem skips sem verður fyrir skaðabótaskyldu tjóni af hálfu hins vátryggða.
Skaðabótakröfu frá starfsmönnum eiganda eða útgerðarmanni. Sama gildir um skaðabótakröfu frá eigendum afla eða annars, sem skipið flytur.
Skemmdir á þeim hlutum skipsins, sem efnisgalli, smíðisgalli eða viðgerðargalli er á.
Skemmdir af ófullnægjandi viðhaldi, fúa, þreytu, tæringu, sliti eða sambærilegum orsökum. Sama gildir um tjón sem rakið verður til hönnunargalla.
Tjón er stafar af því að skipið var óhaffært er það lét síðast úr höfn, var ófullnægjandi útbúið eða mannað, hafði ekki nauðsynleg skipsskjöl eða var ekki tryggilega hlaðið.
Kostnað sem fylgir bótaskyldri tjónsviðgerð.
Aukakostnað vegna nætur- og helgidagavinnu.
Kostnað við að hreinsa og mála botn skipsins.
Óbeint tjón vátryggðs, svo sem aflatjón og kostnaður vátryggðs af töfum, svo sem kostnað við mannahald, hafnargjald og eldsneytisnotkun.
Sektir og refsiviðurlög.
Nú rekst vátryggt skip á annað skip, er bjargað eða fær aðstoð annars skips og er félagið þá greiðsluskylt, þótt það skip sé eign vátryggðs eða bæði skipin lúti sömu útgerðarstjórn.
Tjón á fiskkössum, afla og veiðarfærum, þ.á.m. varpa ásamt hlerum og vírum, nemum og sendum sem festir eru við veiðarfæri, neti, línum, færum, belgjum, baujum og bólfærum.
Upptalning er ekki tæmandi. Sjá nánar skilmála tryggingar.
Víðtæk og alhliða vernd fyrir þá sem eru með hús í smíðum.
Húsbyggjandatryggingin veitir víðtæka og alhliða vernd fyrir þá sem eru með hús í smíðum og hafa ráðið byggingarstjóra og/eða ábyrga verktaka til að annast byggingarframkvæmdir. Hún tekur til húseigna eða húseignahluta í smíðum og bætur tjón á byggingarefni, verkfærum, vinnupöllum og vinnuskúrum á byggingarstað.
Tjón af völdum eldsvoða, sótfalls, eldingar eða sprengingar.
Tjón vegna vatns, svo sem af völdum skyndilegs og óvænts leka úr vatnsleiðslu, hitakerfi eða frárennslislögn um hús.
Tjón af völdum hruns eða sigs.
Tjón af völdum óveðurs þegar vindhraði fer yfir 28,5 m/s.
Tjón vegna innbrots, ráns eða skemmdarverks á byggingarstað.
Tjón á gleri ef það brotnar en eingöngu eftir ísetningu.
Tekur til skaðabótaábyrgðar sem fellur á vátryggðan sem eiganda hinnar vátryggðu húseignar, ef skaðabótaábyrgðin er bein afleiðing af tjóni á mönnum eða munum.
Slys sem verða á byggingarstað, á beinni leið milli heimilis og byggingarstaðar og við störf beinlínis tengd byggingarframkvæmdinni.
Undir trygginguna falla vátryggingartaki og fjölskylda hans, svo og aðrir, sem um stundarsakir vinna við bygginguna launalaust og eru ekki verktakar, byggingarstjóri, iðnmeistarar eða starfsmenn þeirra.
Tjón af eldi sem ekki verður talinn eldsvoði t.d. sviði og tjón sem orsakast af skammhlaupi.
Þjófnað á verðmætum sem geymd eru undir berum himni eða á stað sem óviðkomandi á greiðan aðgang að.
Tjón sem verður þegar unnið er með sprengiefni á verkstað.
Tjón á gleri sem rispast eða flísast úr, tjón vegna móðu á milli glerja, tjón á gleri af völdum þenslu eða ófullnægjandi viðhaldi ramma eða lista, glertjón sem stafar af byggingarframkvæmdum eða viðgerð utanhúss eða tjón af völdum brots á gleri.
Afleidd tjón af hvaða orsökum sem er.
Tjón vegna notkunar á röngu eða gölluðu efni.
Tjón vegna rangrar og/eða ófullkominnar hönnunar og/eða útreikninga.
Tjón af völdum skráningarskyldra ökutækja.
Tjón sem vátryggður og fjölskylda hans valda hverjir öðrum.
Tjón á eignum sem stafar af eldsvoða, reyk, sóti eða sprengingu.
Tjón á munum sem eru í eigu vátryggðs eða fjölskyldu hans, eða hafa verið fengnir þeim til afnota, umráða eða vörslu. Ekki bætist heldur tjón á munum sem vátryggði hefur selt en ekki afhent.
Hvers kyns ábyrgð sem tengist verktakastarfsemi enda ráð fyrir því gert að verktakar, launaðir iðnaðarmenn og byggingastjóri, sem annast byggingarframkvæmdir, hafi sjálfstæðar atvinnurekstrartryggingar.
Skaðabótakröfu sem fellur á vátryggðan sem eiganda eða notanda skráningarskylds ökutækis, loftfars, skips, báts eða annarra farartækja.
Upptalning er ekki tæmandi. Sjá nánar skilmála tryggingar.
Víðtæk alhliða vernd fyrir fasteignina.
Víðtæk og alhliða vernd fyrir fasteignina sem tekur til óvæntra áfalla og óhappa á borð við leka, óveðurs og innbrota.
Skyndilegan og óvæntan leka úr vatnsleiðslum, hitakerfi eða frárennslislögnum.
Tjón sem verður ef vatn streymir óvænt úr heimilistækjum s.s. kæliskápum og hreinlætistækjum vegna mistaka eða bilana.
Tjón sem verður ef yfirborðsvatn sem orsakast af úrhelli eða asahláku verður svo mikið að frárennslisleiðslur ná ekki að flytja það frá.
Tjón á húseign af völdum innbrots eða innbrotstilraunar.
Tjón sem verður á gleri eftir ísetningu.
Tjóns sem verður vegna skyndilegs sótfalls frá eldstæðum og viðurkenndum kynditækjum.
Tjón vegna skyndilegs snjóþunga sem sligað hefur þak eða veggi fasteignar.
Skemmdir á húseign sem er bein afleiðing af óveðri eða roki þegar vindhraði fer yfir 28,5 m/s.
Húsaleigu hafi húseign vátryggðs skemmst af bótaskyldum tjónsatburði.
Brot á helluborði.
Brot á fasttengdum heimilistækjum, sem rekja má til óvæntra og skyndilegra utanaðkomandi atburða.
Bætir húseiganda málskostnað vegna ágreinings í einkamálum sem kunna að rísa vegna húseignarinnar. Skilyrði að óskað sé aðstoðar lögmanns. Um takmarkanir vísast í skilmála.
Bætur gegn skaðabótaskyldu sem getur fallið á húseiganda vegna húseignarinnar samkvæmt íslenskum lögum eða réttarvenjum.
Tjón vegna utanaðkomandi vatns frá t.d. þakrennum, svölum eða frárennslisleiðslum.
Tjón vegna grunnlagna sem eru missignar, morknar eða hafa á annan hátt hrörnað af notkun eða ónógri undirbyggingu.
Tjón vegna sigs á grunni húseignarinnar, s.s. vegna útskolunar á jarðvegi.
Tjón á loftnetum, fánastöngum, girðingum eða gróðri.
Tjón á gleri sem rispast eða flísast úr.
Tjón á gleri sem verður við móðu á milli glerja.
Tjón á gleri sem verður vegna þenslu, vindings eða ófullnægjandi viðhaldi ramma eða lista.
Tjón sem er bótaskylt úr brunatryggingu húseignarinnar.
Tjón sem fjölskylda húseiganda verður fyrir.
Tjón sem verður vegna atvinnu húseiganda, hvort sem um er að ræða eigin atvinnurekstur eða vinnu í þjónustu annarra.
Tjón á munum sem vátryggður hefur til afnota eða geymslu.
Tjón af völdum eldsvoða, vatns vegna slökkvistarfs, reyks, sóts eða sprengingar.
Mál sem varða hjónaskilnað eða sambúðarslit.
Mál sem varða forræði barna eða umgengnisrétt.
Mál sem eru í tengslum við atvinnu eða embætti vátryggðs.
Mál sem vátryggður gengur í ábyrgð fyrir annan.
Tjón sem fjölskylda húseiganda verður fyrir.
Tjón sem verður vegna atvinnu húseiganda, hvort sem um er að ræða eigin atvinnurekstur eða vinnu í þjónustu annarra.
Tjón á munum sem vátryggður hefur til afnota eða geymslu.
Tjón af völdum eldsvoða, vatns vegna slökkvistarfs, reyks, sóts eða sprengingar.
Upptalning er ekki tæmandi. Sjá nánar skilmála tryggingar.
Víðtæk alhliða vernd fyrir atvinnuhúsnæði og fasteignir fyrirtækja.
Víðtæk og alhliða vernd fyrir atvinnuhúsnæði og aðrar fasteignir fyrirtækja.
Skyndilegan og óvæntan leka úr vatnsleiðslum, hitakerfi eða frárennslislögnum.
Tjón sem verður ef vatn streymir óvænt úr heimilistækjum s.s. kæliskápum og hreinlætistækjum vegna mistaka eða bilana.
Tjón sem verður ef yfirborðsvatn sem orsakast af úrhelli eða asahláku verður svo mikið að frárennslisleiðslur ná ekki að flytja það frá.
Tjón á húseign af völdum innbrots eða innbrotstilraunar.
Tjón sem verður á gleri eftir ísetningu.
Tjóns sem verður vegna skyndilegs sótfalls frá eldstæðum og viðurkenndum kynditækjum.
Tjón vegna skyndilegs snjóþunga sem sligað hefur þak eða veggi fasteignar.
Skemmdir á húseign sem er bein afleiðing af óveðri eða roki þegar vindhraði fer yfir 28,5 m/s.
Húsaleigu hafi húseign vátryggðs skemmst af bótaskyldum tjónsatburði.
Brot á helluborði.
Brot á fasttengdum heimilistækjum, sem rekja má til óvæntra og skyndilegra utanaðkomandi atburða.
Bætur gegn skaðabótaskyldu sem getur fallið á húseiganda vegna húseignarinnar samkvæmt íslenskum lögum eða réttarvenjum.
Tjón vegna utanaðkomandi vatns frá t.d. þakrennum, svölum eða frárennslisleiðslum.
Tjón vegna grunnlagna sem eru missignar, morknar eða hafa á annan hátt hrörnað af notkun eða ónógri undirbyggingu.
Tjón vegna sigs á grunni húseignarinnar, s.s. vegna útskolunar á jarðvegi.
Tjón á loftnetum, fánastöngum, girðingum eða gróðri.
Tjón á gleri sem rispast eða flísast úr.
Tjón á gleri sem verður við móðu á milli glerja.
Tjón á gleri sem verður vegna þenslu, vindings eða ófullnægjandi viðhaldi ramma eða lista.
Tjón sem er bótaskylt úr brunatryggingu húseignarinnar.
Tjón sem fjölskylda húseiganda verður fyrir.
Tjón sem verður vegna atvinnu húseiganda, hvort sem um er að ræða eigin atvinnurekstur eða vinnu í þjónustu annarra.
Tjón á munum sem vátryggður hefur til afnota eða geymslu.
Tjón af völdum eldsvoða, vatns vegna slökkvistarfs, reyks, sóts eða sprengingar.
Tjón sem verður vegna atvinnu húseiganda, hvort sem um er að ræða eigin atvinnurekstur eða vinnu í þjónustu annarra.
Tjón á munum sem vátryggður hefur til afnota eða geymslu.
Tjón af völdum eldsvoða, vatns vegna slökkvistarfs, reyks, sóts eða sprengingar.
Upptalning er ekki tæmandi. Sjá nánar skilmála tryggingar.
Tekur til tjóna sem geta orðið á vörum sem geymdar eru í frysti- eða kæligeymslum.
Tekur til tjóna sem geta orðið á vörum sem geymdar eru í frysti- eða kæligeymslum.
Tjón þegar kælimiðill streymir út.
Tjón sem verður þegar hiti hækkar vegna skyndilegrar bilunar í kælivélum, straumrofs eða annarra skyndilegra og ófyrirsjáanlegra atvika.
Tjón á vörum sem voru gallaðar þegar þeim var komið fyrir í geymslu.
Tjón á vörum sem stafa af of langri geymslu þeirra.
Tjón á vörum í geymslum sem kældar eru með þurrís eða ísmolum.
Upptalning er ekki tæmandi. Sjá nánar skilmála tryggingar.
Valfrjáls viðbót við ökutækjatryggingu sem bætir skemmdir á eigin ökutæki.
Valfrjáls viðbót við ökutækjatryggingu sem bætir skemmdir á eigin ökutæki og aukahlutum.
Tjón á tryggðu ökutæki vegna skyndilegra og óvæntra utanaðkomandi atvika sem ekki eru sérstaklega undanskilin eða takmörkuð í skilmála.
Tjón vegna eldsvoða eða sprengingar sem stafar af eldsvoða. Það telst ekki eldsvoði ef eldur verður ekki laus.
Tjón vegna þjófnaðar eða tilraunar til þjófnaðar og skemmdarverka.
Tjón vegna óveðurs, ef ökutæki fýkur eða ef vélarhlíf, skottlok eða hurðir fjúka upp.
Tjón af völdum aur- eða vatnsflóða, skriðufalla, snjóflóða, verkfallsaðgerða eða uppþota.
Tjón sem kemur til við kappakstur, aksturskeppni eða æfingar fyrir slíkan akstur.
Tjón sem verður rakið til hvers konar gæludýra.
Tjón sem kemur til ef sandur, möl, aska, vikur eða önnur laus jarðefni fjúka á ökutæki.
Tjón sem kemur til vegna steinkasts af vegi eða frá öðru ökutæki. Með steinkasti er átt við þann atburð þegar steinn eða steinar skjótast í bifreið og valda skemmdum á yfirborði ökutækis.
Tjón vegna efnisgalla, hönnunargalla, smíðisgalla, viðgerðargalla eða bilunar ökutækis.
Tjón vegna notkunar rangs eða óviðurkennds hleðslubúnaðar, eldsneytis, smurefnis, olíu eða annarra vökva.
Ákomur á undirvagni, vél- og rafbúnaði, dekkjum eða felgum ökutækis sem rýra ekki notagildi.
Tjón eða þjófnað á aukaútbúnaði ökutækis.
Tjón, slit og rýrnun ökutækis eða einstakra hluta þess vegna notkunar eða umgengni.
Tjón á eftirvögnum eða öðrum tækjum eða búnaði sem tengdur er við ökutæki eða skeytt við það.
Tjón á undirvagni á fjallvegum.
Tjón sem kemur til vegna flutnings á farmi nema tjónið verði rakið til umferðaróhapps.
Upptalning er ekki tæmandi. Sjá nánar skilmála tryggingar.
Bætir tjón á búfé og áhöldum, inniheldur ábyrgðartryggingu og valkvæða rekstrarstöðvunatryggingu
Landbúnaðartrygging er ætluð bændum sem leggja stund á hefðbundnar búgreinar svo sem sauðfjár- og nautgripabúskap. Sérhæfðan búrekstur verður að tryggja sérstaklega, s.s. loðdýra-, yl-, alifugla-, garð- og svínarækt.
Tjón af völdum eldsvoða og ef fóður ofhitnar og/eða brennur þótt eldur verði ekki laus.
Tjón vegna óveðurs þegar vindhraði fer yfir 28,5 m/s, verði tjónið með þeim hætti að vindur rjúfi eða felli hús sem hið vátryggða er geymt í.
Tjón á vátryggðu búfé verði það fyrir raflosti og drepst.
Tjón á vátryggðu búfé farist það af völdum umferðaróhapps, enda fáist tjónið ekki bætt af tjónvaldi eða úr ábyrgðartryggingu viðkomandi ökutækis.
Skaðabótaábyrgð sem fellur á vátryggðan sem er bein afleiðing af tjóni á mönnum eða munum.
Bætur gegn skaðabótaskyldu, er starfsmenn vátryggðs baka honum gagnvart þriðja manni.
a. Framlegðartap sem vátryggður verður fyrir við stöðvun rekstrar á vátryggingartímabilinu og leiðir til samdráttar í kjötframleiðslu af völdum bruna sem er bótaskyldur úr lausafjárttryggingu
Aukakostnað sem vátryggður verður fyrir sem reka má til þess að fjárhús eða kálfaeldishús vátryggðs verður ekki notað af völdum bruna sem er bótaskyldur úr lausafjártryggingu
Tjón af eldi sem ekki verður talinn eldsvoði s.s. tjón á munum sem verða fyrir eldi eða hita við upphitun, suðu, þurrkun, straujun, reykingu og þess háttar og brenna af þeirra ástæðu
Tjón á tækjum eða leiðslum sem orsakast af skammhlaupi eða öðru rafmagnsfyrirbrigði, spani frá rafmögnuðu óveðri.
Óveðurstjón á munum sem staðsettir eru utanhúss.
Tjón sem fjölskylda vátryggðs verður fyrir.
Tjón á munum, sem vátryggður, fjölskylda eða starfsmenn hans hafa að láni, að veði, til leigu, geymslu, flutnings, sölu, vinnslu, viðgerðar, hreinsunar, uppsetningar eða eru af öðrum ástæðum í vörslu hans.
Tjón á munum, er vátryggður, fjölskylda eða starfsmenn hans hafa tekið ófrjálsri hendi. Ekki er tjón heldur bætt á munum, sem vátryggði hefur selt en ekki afhent.
Tjón sem skyldutryggð flugvél eða skyldutryggt ökutæki veldur.
Tjón á mönnum eða munum, sem vátryggður á rétt á að fá bætt af annarri vátryggingu.
Tjón á eignum sem stafar af eldsvoða, reyk, sóti eða sprengingu.
Tjón á munum sem vátryggður hefur afhent eða afhentir eru fyrir hans reikning, að því leyti sem um er að ræða galla á hinum afhentu munum, vantanir, drátt á afhendingu eða annað þess háttar.
Eignatjón sem stafar af sprengingum, uppgreftri, aur- eða skriðuhlaupum, jarðsigi eða af því að stífla eða flóðgarður brestur.
Tjón er verða vegna byggingarframkvæmda á fasteign, sem vátryggður er eigandi að.
Framlegðartap sem hlýst af rekstrartöfum vegna endurbóta, stækkunar, fjármagnsskorts fyrirmæla hins opinbera eða sambærilegra atvika
Aukið rekstartap sem hlýst af verkbanni og/eða verkfalli
Upptalning er ekki tæmandi. Sjá nánar skilmála tryggingar.
Bætir tjón sem verður vegna vatns, bruna eða innbrots.
Bætir tjón sem verður á lausafé sem tiltekið er í tryggingaskírteini. Hægt er að velja um brunatryggingu, innbrotstryggingu og vatnstjónstryggingu, allt eftir þörf tryggingartaka
Tjón vegna eldsvoða.
Tjón vegna eldingar.
Tjón vegna gassprengingar svo sem gassprenginga við eldunartæki.
Tjón vegna sótfalls.
Kostnað tengdan björgunar- og slökkvistarfi.
Þjófnað á vátryggðum munum við innbrot.
Tjón á húsnæði sem hlýst af innbroti.
Tjón af völdum vatns, gufu eða olíu sem óvænt og skyndilega streymir fram og á upptök sín innan útveggja fasteignar og sökkuls hennar.
Tjón af völdum vatns sem vegna óvenjumikils skýfalls eða asahláku nær ekki að streyma í niðurföll og flæðir inn í húsnæði vátryggðs.
Tjón vegna óveðurs sem veldur því að hús eða hluti húss rofnar, þar sem vindhraði fer yfir 30 m/sek.
Óbeint tjón, svo sem rekstrartap, töf á framleiðslu eða afhendingu á vörum.
Tjón á hvers kyns vélknúnum farartækjum nema sérstaklega sé samið um annað.
Tjón á rúðum.
Tjón sem stafar af eldsvoða.
Tjón sem verður vegna innbrota eða tilrauna til þeirra af hendi heimilisfólks eða starfsfólki vátryggingartaka.
Óbeint tjón, svo sem tjón vegna stöðvunar á rekstri.
Tjón sem orsakast af úrkomu, hvers kyns flóðum, snjóbráð eða regnvatni frá þakrennum, niðurfallsrennum eða svölum.
Tjón sem orsakast af langvarandi raka eða vökvasmitun.
Tjón sem orsakast af niðurhellingu vökva úr handílátum.
Upptalning er ekki tæmandi. Sjá nánar skilmála tryggingar.
Bætir tjón sem verður á nót um borð í skipi eða við flutning til og frá borði.
Bætir tjón sem verður á nót um borð í skipi eða við flutning til og frá borði.
Algert tjón ef nót ferst með skipinu.
Algert tjón og partstjón á nót ef skipið strandar, sekkur, því hvolfir eða lendir í árekstri.
Brunatjón á nót um borð í skipinu og einnig meðan nótin er flutt um borð eða frá borði.
Þátttöku í samtjóni, samtjónskostnaði og björgun.
Ef skip hefur samtímis tvær eða fleiri nótir um borð, fellur aðeins ein nót undir trygginguna.
Tjón vegna ófullnægjandi viðhalds, fúa, þreytu, tæringar, slits eða sambærilegra orsaka. Sama gildir um tjón sem rakið verður til hönnunargalla skipsins.
Tjón er stafar af því að skipið var óhaffært er það lét síðast úr höfn, var útbúið eða mannað á ófullnægjandi hátt, hafði ekki nauðsynleg skipsskjöl eða var ekki tryggilega hlaðið.
Tjón sem rakið er til stríðs, óeirða, uppþots, verkfallsaðgerða eða annarra sambærilegra atburða.
Tjón af völdum kjarnorku, jónandi geislunar og geislavirkra efna.
Upptalning er ekki tæmandi. Sjá nánar skilmála tryggingar.
Tekur til skyndilegra, óvæntra og sýnilegra tjóna sem verða á tryggðu rafeindatæki.
Tekur til skyndilegra, óvæntra og sýnilegra tjóna sem verða á tryggðu rafeindatæki.
Tjón á vátryggðum búnaði vegna bilunar eða mistaka við notkun.
Tjón á vátryggðum búnaði af völdum m.a. eldsvoða, eldingar, sprengingar.
Tjón á vátryggðum búnaði af völdum vatns, sem streymir óvænt og skyndilega úr leiðslum húseignar og á upptök innan veggja hússins vegna mistaka eða bilana
Tjón vegna þjófnaðar og skemma á vátryggðum búnaði við innbrot.
Tjón á vátryggðum búnaði sem verður af völdum óveðurs þegar vindur mælist yfir 28,5 m/s samkvæmt mælingu Veðurstofu Íslands.
Tjón sem framleiðandi, seljandi, viðgerðaraðili eða flutningsaðili ber ábyrgð á samkvæmt samningi eða lögum
Tjón vegna rangrar samsetningar.
Tjón sem verða vegna vinnu með sprengiefni við verklegar framkvæmdir.
Tjón á búnaði sem stendur í kjallara nema hann standi á a.m.k. 10 cm háum undirstöðum sem drekka í sig raka
Tjón sem verður vegna innbrota eða tilrauna til þeirra af hendi starfsfólks vátryggðs eða þegar starfsfólk er þátttakandi (meðvaldur) í slíku broti.
Upptalning er ekki tæmandi. Sjá nánar skilmála tryggingar.
Ábyrgðartrygging ökutækis og slysatrygging ökumanns og eiganda.
Tjón sem stafar af notkun ökutækis, hvort sem keyrt er á bíl eða mannvirki.
Ökutæki er tryggt þó annar en eigandi keyri. Ökumaður þarf þó að hafa gilt ökuskírteini og notkunin að vera með leyfi eiganda.
Slys á fólki af völdum ökutækis.
Ef ökumaður keyrir á annað ökutæki í sinni eigu eða í eigu eiganda ökutækis.
Nær til aksturs erlendis, innan EES, Bretlandi og Sviss. Nauðsynlegt að eigandi sæki græna kortið (alþjóðlegt vátryggingakort) til Varðar áður en haldið er af stað.
Líkamstjón vegna umferðarslyss sem ökumaður verður fyrir við stjórn ökutækis.
Líkamstjón vegna umferðarslyss sem eigandi verður fyrir sem farþegi í eigin bíl.
Tryggingin er valkvæð fyrir torfærutæki, en ekki er bætt fyrir líkamstjón á þau tæki nema varanlegur miski nái að lágmarki 15 stigum. Hámarksbætur eru 40 m.kr. á tryggingartímabili þegar trygging er valkvæð.
Brot á bílrúðu ásamt ísetningarkostnaði.
Í hverju tjóni ef skipt er um rúðu.
Eigin áhætta í rúðutryggingu er 25%
Tjón á tryggðu ökutæki eiganda, munum eða húsnæði í hans eigu.
Eigin verðmæti ökumanns í bílnum.
Tjón sem verður við kappakstur eða aksturskeppni, né við æfingar við slíkan akstur.
Tjón sem valdið er af stórkostlegu gáleysi eða ásetningi.
Ef ökumaður er óhæfur til aksturs vegna ölvunar eða deyfilyfja, getur Vörður átt endurkröfurétt á eiganda.
Líkamstjón ökumanns eða eiganda á tryggðu torfærutæki ef varanlegur miski nær ekki 15 stigum.
Upptalning er ekki tæmandi. Sjá nánar skilmála tryggingar.
Bætir rekstrartjón sem getur orðið vegna samdráttar í kjölfar tjóns.
Viðbót við lausafjártryggingu og bætir rekstrartjón sem getur orðið vegna samdráttar í vörusölu eða þjónustu í kjölfar tjóns sem bótaskylt er úr lausafjártryggingunni.
Rekstrartjón af völdum bruna, vatnstjóns eða innbrotsþjófnaðar.
Tjón vegna aukakostnaðar sem fellur til meðan atvinnuhúsnæði er ekki nothæft sökum tjóns á tryggðu lausafé eða hýsi sem lausafé er geymt í.
Sannanlegan og óhjákvæmilegan aukakostnað sem vátryggður verður fyrir ef atvinnuhúsnæði hans verður ónothæft sökum bótaskylds tjóns í bruna-, innbrots- eða vatnstjónstryggingu lausafjár.
Aukið rekstrartjón vegna verkfalls, verkbanns, vélarbilunar eða þess að töf verður á því að hefja reksturinn aftur sökum endurbóta, stækkunar, fyrirmæla hins opinbera eða þess háttar.
Aukið rekstrartjón vegna verkfalls, verkbanns, vélarbilunar eða þess að töf verður á því að hefja reksturinn aftur sökum endurbóta, stækkunar, fyrirmæla hins opinbera eða þess háttar.
Upptalning er ekki tæmandi. Sjá nánar skilmála tryggingar.
Bætir líkamstjón sem tryggður kann að valda viðskiptavinum sínum við störf sín.
Bætir almennt líkamstjón sem heilbrigðisstarfsmaður kann að valda viðskiptavinum sínum við störf sín. Tilteknu heilbrigðisstarfsfólki er skylt að kaupa og viðhalda sjúklingatryggingu samkvæmt lögum um sjúklingatryggingu.
Skaðabótaábyrgð sem fellur á vátryggðan, þegar sjúklingur hans verður fyrir líkamlegu eða geðrænu tjóni hér á landi, sem vátryggður ber ábyrgð á samkvæmt lögum um sjúklingatryggingu.
Látist sjúklingur, tekur vátryggingin til bótaskyldu vátryggðs samkvæmt sömu lögum vegna missis framfæranda.
Tjón sem rekja má til þess að vátryggður tekur á sig ábyrgð sem er víðtækari en almenn bótaskylda hans sem samkvæmt lögum um sjúklingatryggingu.
Sektir eða önnur viðurlög sem falla á vátryggðan eða þriðja mann.
Líkamstjón eða geðrænt tjón á öðrum en sjúklingi sjálfum.
Skemmdir á munum.
Starfsemi vátryggðs utan Íslands eða bótaábyrgð sem er ríkari en eftir íslenskum reglum um skaðabótagrundvöll eða ákvörðun bótafjárhæðar.
Upptalning er ekki tæmandi. Sjá nánar skilmála tryggingar.
Greiðir bætur vegna tímabundinnar og varanlegrar örorku.
Greiðir bætur vegna tímabundinnar og varanlegrar örorku í kjölfar slysa eða sjúkdóma.
Tímabundinn missi starfsorku vegna sjúkdóms ef starfsorkumissir er 50% eða meiri.
Varanlega læknisfræðilega örorku vegna sjúkdóms, ef örorka er 25% eða hærri.
Starfsörorkumissi sem kona verður fyrir á meðgöngutíma, við fæðingu eða fósturlát af völdum fylgikvilla.
Tímabundinn missi starfsorku vegna slyss, ef starfsorkumissir er 50% eða meiri.
Varanlega læknisfræðilega örorku vegna slyss.
Dánarbætur vegna slyss.
Tannbrot sem rekja má til slyss.
Sjúkdóm sem fyrst hafði sýnt einkenni, áður en vátryggingin gekk í gildi, nema að félagið hafi vitað um sjúkdóminn við gildistökuna og veitt vátrygginguna þrátt fyrir það.
Tannbrot sem verður þegar vátryggður matast.
Slys sem verða við keppni eða við æfingar til undirbúnings fyrir keppni.
Slys er verða við að klífa fjall, í bjargsigi, hnefaleikum, hvers konar glímu- og bardagaíþróttum, akstursíþróttum, drekaflugi, fallhlífarstökki, froskköfun og teygjustökki.
Slys sem verða í hvers kyns flugi, nema vátryggður sé farþegi í áætlunar- eða leiguflugi á vegum aðila sem hefur tilskilin leyfi hlutaðeigandi flugmálayfirvalda.
Tjón sem stafa af brjósklosi, þursabiti (lumago ischias), slitgigt eða hvers kyns öðrum gigtarsjúkdómum.
Slys sem beint eða óbeint orsakast af blindu, mikilli nær- eða fjarsýni, sjóndepru, heyrnardeyfð, lömun, bæklun, flogaveiki, slagi, sykursýki eða öðrum alvarlegum sjúkdómum og/eða sjúkdómseinkennum.
Upptalning er ekki tæmandi. Sjá nánar skilmála tryggingar.
Greiðir bætur vegna tímabundinnar og varanlegrar örorku í kjölfar slyss.
Fjárhagsleg vernd fyrir vátryggðan ef hann býr við tímabundna eða varanlega örorku í kjölfar slyss við vinnu eða í frítíma.
Tímabundinn missis starfsorku vegna slyss.
Varanlega læknisfræðilega örorku vegna slyss.
Dánarbætur vegna slyss.
Bætur vegna tannbrots sem rekja má til slyss.
Slys sem valda eingöngu lýti.
Tannbrot sem verður þegar vátryggður matast.
Slys sem verða við keppni eða við æfingar til undirbúnings fyrir keppni í hvers konar íþróttum.
- Slys sem verða við fjallaklifur, bjargsig, hnefaleika, hvers konar glímu- og bardagaíþróttir, akstursíþróttir, drekaflug, fallhlífarstökk, froskköfun og teygjustökk.
Slys sem vátryggður verður fyrir í handalögmáli eða við þátttöku í refsiverðum verknaði.
Upptalning er ekki tæmandi. Sjá nánar skilmála tryggingar.
Samsett trygging með dánar- og örorkubótum vegna slyss.
Fjárhagsleg vernd fyrir fjölskyldu þess sem tryggður er ef hann lætur lífið af slysförum eða býr við 70% varanlega örorku eftir slys.
Varanlega læknisfræðilega örorku af völdum slyss sem nær 70%.
Dánarbætur vegna slyss.
Slys sem vátryggður verður fyrir í handalögmáli, við þátttöku í refsiverðum verknaði, undir áhrifum deyfi- og/eða fíkniefna eða í ölæði, nema sannað sé að ekkert samband hafi verið milli ástands þessa og slyssins.
Slys sem verða við fjallaklifur, bjargsig, hnefaleika, glímu- og bardagaíþróttir, akstursíþróttir, fallhlífarstökk og froskköfun.
Slys sem verða vegna meðvitaðrar háttsemi, ásetnings eða stórkostlegs gáleysis vátryggðs.
Sjálfsvíg eða sjálfsvígtilraun sem rakin verður til geðrænna sjúkdóma.
Upptalning er ekki tæmandi. Sjá nánar skilmála tryggingar.
Greiðir bætur vegna slyss sem viðkomandi verður fyrir í starfi hjá vinnuveitanda.
Greiðir bætur til vátryggðs vegna slyss sem viðkomandi verður fyrir í starfi hjá vinnuveitanda.
Varanlega læknisfræðilega örorku vegna slyss.
Tímabundinn missi starfsorku vegna slyss, enda kemur það fram í kjarasamningi.
Dánarbætur ef slys leiðir til andláts.
Tannbrot vegna slyss, enda kemur það fram í kjarasamningi.
Slys sem verða við keppni í íþróttum eða við æfingar til undirbúnings fyrir keppni.
Slys sem verða í hnefaleikum, hvers konar glímu, akstursíþróttum, drekaflugi, svifflugi, fallhlífarstökki og teygjustökki.
Slys sem verða í flugi sem ekki er áætlunar- eða leiguflug.
Slys sem verða í fjallaklifri, bjargsigi og froskköfun.
Slys sem vátryggður verður fyrir í handalögmáli eða við þátttöku í refsiverðum verknaði.
Slys sem verða vegna ljósbaða, lækningameðferðar, skurðaðgerðar eða lyfjanotkunar, nema meðferðin sé að læknisráði vegna bótaskylds slyss.
Slys sem verða vegna ásetnings eða stórkostlegs gáleysis vátryggingartaka eða vátryggðs.
Slys sem orsakast af matareitrun, drykkjareitrun og neyslu eitur- eða nautnalyfja.
Slys vegna eitraðra lofttegunda, nema það hafi orðið skyndilega og án vilja vátryggðs.
Slys sem vátryggður verður fyrir í vinnu hjá öðrum en vátryggingartaka.
Tannbrot sem verða við vinnuslys, þegar vátryggður matast.
Slys vegna notkunar skráningarskylds ökutækis, nema annað sé tekið fram á skírteini eða í kjarasamningi.
Upptalning er ekki tæmandi. Sjá nánar skilmála tryggingar.
Greiðir bætur vegna slysa sem skipverji verður fyrir um borð í skipi eða við vinnu við rekstur skips.
Slysatryggingin greiðir bætur til vátryggðs ef hann verður fyrir slysi um borð í skipi eða við vinnu í beinum tengslum við rekstur skips. Hún nær einnig til slysa sem skipverjar verða fyrir í frítíma ef það er sérstaklega tekið fram á skírteini tryggingarinnar.
Varanlega læknisfræðilega örorku vegna slyss. Bætur greiðast skv. 172. gr. siglingalaga nr. 34/1985.
Tímabundinn missi starfsorku vegna slyss. Bætur greiðast skv. 172. gr. siglingalaga nr. 34/1985.
Dánarbætur ef slys leiðir til andláts skipverja. Bætur greiðast skv. 172. gr. siglingalag nr. 34/1985.
Slys sem beint eða óbeint eru af völdum kjarnabreytingar, jónandi geislunar, mengunar af geislavirkum efnum, kjarnaeldsneytis og kjarnaúrgangsefnis eða af völdum styrjaldar, innrásar, hernaðaraðgerða, uppreisnar eða svipaðra aðgerða
Slys af völdum hryðjuverka vegna hvers konar líffræðilegra eða efnafræðilegra áhrifa og/eða eitrunar.
Upptalning er ekki tæmandi. Sjá nánar skilmála tryggingar.
Greiðir bætur vegna slysa sem skipverji verður fyrir um borð í skipi eða við vinnu í beinum tengslum við rekstur skips.
Slysatryggingin greiðir bætur til vátryggðs ef hann verður fyrir slysi um borð í skipi eða við vinnu í beinum tengslum við rekstur skips. Hún nær einnig til slysa sem skipverjar verða fyrir í frítíma ef það er sérstaklega tekið fram á skírteini tryggingarinnar.
Líkamstjón vegna slyss. Bætur ákvarðast eftir reglum skaðabótalaga nr. 50/1993, ef það leiðir til hærri heildarbóta en ákvæði 172. gr. siglingalaga nr. 34/1985 kveða á um.
Andlát skipverja vegna slyss. Bætur ákvarðast eftir reglum skaðabótalaga nr. 50/1993, ef það leiðir til hærri heildarbóta en ákvæði 172. gr. siglingalaga nr. 34/1985 kveða á um.
Tímabundinn missi starfsorku vegna slyss. Bætur ákvarðast eftir reglum skaðabótalaga nr. 50/1993, ef það leiðir til hærri heildarbóta en ákvæði 172. gr. siglingalaga nr. 34/1985 kveða á um.
Slys sem beint eða óbeint eru af völdum kjarnabreytingar, jónandi geislunar, mengunar af geislavirkum efnum, kjarnaeldsneytis og kjarnaúrgangsefnis eða af völdum styrjaldar, innrásar, hernaðaraðgerða, uppreisnar eða svipaðra aðgerða.
Slys sem verða í frítíma vátryggðs, nema annað sé sérstaklega tekið fram á skírteini.
Slys af völdum hryðjuverka vegna hvers konar líffræðilegra eða efnafræðilegra áhrifa og/eða eitrunar.
Upptalning er ekki tæmandi. Sjá nánar skilmála tryggingar.
Greiðir bætur vegna slysa sem skipverji verður fyrir.
Slysatryggingin greiðir bætur ef tryggður verður fyrir slysi um borð í skipi eða við vinnu í beinum tengslum við rekstur skips. Hún nær einnig til slysa sem skipverjar verða fyrir í frítíma ef það er sérstaklega tekið fram á skírteini tryggingarinnar.
Líkamstjón vegna slyss. Bætur ákvarðast eftir reglum skaðabótalaga nr. 50/1993, ef það leiðir til hærri heildarbóta en ákvæði 172. gr. siglingalaga nr. 34/1985 kveða á um.
Andlát skipverja vegna slyss. Bætur ákvarðast eftir reglum skaðabótalaga nr. 50/1993, ef það leiðir til hærri heildarbóta en ákvæði 172. gr. siglingalaga nr. 34/1985 kveða á um.
Tímabundinn missi starfsorku vegna slyss. Bætur ákvarðast eftir reglum skaðabótalaga nr. 50/1993, ef það leiðir til hærri heildarbóta en ákvæði 172. gr. siglingalaga nr. 34/1985 kveða á um.
Slys sem beint eða óbeint eru af völdum kjarnabreytingar, jónandi geislunar, mengunar af geislavirkum efnum, kjarnaeldsneytis og kjarnaúrgangsefnis eða af völdum styrjaldar, innrásar, hernaðaraðgerða, uppreisnar eða svipaðra aðgerða.
Slys sem verða í frítíma vátryggðs, nema annað sé sérstaklega tekið fram á skírteini.
Slys af völdum hryðjuverka vegna hvers konar líffræðilegra eða efnafræðilegra áhrifa og/eða eitrunar.
Upptalning er ekki tæmandi. Sjá nánar skilmála tryggingar.
Bætir tjón sem verður á bát sem tilgreindur er á skírteini, fylgifé hans, vistum og birgðum.
Smábátatryggingin er fyrir einstaklinga og fyrirtæki sem eiga smábáta sem ýmist eru notaðir til einkanota eða til fiskveiða í atvinnuskyni. Tryggingin bætir tjón sem verður á bát sem tilgreindur er á skírteini, fylgifé hans, vistum og birgðum. Einnig bætir tryggingin skaðabótaskylt tjón, verði mistök við stjórnun bátsins sem leiðir til áreksturs og skemmda á eigum annarra. Vél bátsins er einnig tryggð sé slíkt tekið fram á skírteini.
Altjón farist báturinn.
Altjón verði báturinn fyrir svo miklum skemmdum að kostnaður við að bjarga honum og gera við nemur hærri fjárhæð en kemur fram á skírteini.
Altjón týnist báturinn eða hverfur og ekki hefur til að spurst að liðnum þremur mánuðum frá því félaginu var tilkynnt um hvarfið.
Tjón vegna eldsvoða, sprengingar eða eldingar.
Tjón vegna áreksturs á grunn, strands eða þess að báturinn sekkur.
Tjón vegna óveðurs, jarðskjálfta, snjóflóða og aurskriða.
Tjón af völdum brotsjós.
Skaðabótaskyldu eiganda, samkvæmt íslenskum siglingalögum, sem er bein afleiðing tjóns, sem báturinn hefur valdið með siglingu sinni, hvort sem um er að ræða munatjón eða líkamstjón.
Kostnað við að fjarlægja flak bátsins.
Tjón á vél, drifbúnaði, rafkerfi, staðsetningartækjum, fjarskiptatækjum, radar, fiskileitartækjum, línuvindum og öðrum sambærilegum búnaði.
Tjón á möstrum, seglum eða reiða við skipulagða siglingakeppni.
Skemmdir af ófullnægjandi viðhaldi, fúa, þreytu, tæringu, sliti eða sambærilegum orsökum. Sama gildir um tjón, sem rakið verður til hönnunargalla.
Skemmdir á þeim hlutum bátsins sem efnisgalli, smíðisgalli eða viðgerðargalli er á.
Tjón er stafar af því að skipið var óhaffært er það lét síðast úr höfn, var ófullnægjandi útbúið eða mannað, hafði ekki nauðsynleg skipsskjöl eða var ekki tryggilega hlaðið.
Óbeint tjón svo sem aflatjón og kostnað vegna tafa.
Skaðabótakröfu frá starfsmönnum eiganda eða útgerðarmanns.
Skemmdir á munum sem tryggður hefur að láni, á leigu, til geymslu, sölu, flutnings eða eru af öðrum ástæðum í vörslu hans, þar á meðal munir, sem tryggður hefur tekið í heimildarleysi.
Sektir og önnur refsilög.
Óbeint tjón, svo sem aflatjón og kostnað vegna tafa
Upptalning er ekki tæmandi. Sjá nánar skilmála tryggingar.
Brunatrygging húseignar í smíðum.
Brunatryggingin er lögboðin trygging sem bætir tjón vegna eldsvoða sem verður á húseign í smíðum, ásamt fylgifé hennar sem fellur undir brunabótamat eignarinnar.
Tjón vegna eldsvoða.
Tjón vegna eldingar.
Tjón vegna gassprengingar svo sem gassprenginga við eldunartæki.
Tjón vegna sótfalls.
Kostnað tengdan björgunar- og slökkvistarfi.
Tjón af völdum loftfars.
Óbeint tjón sem kann að leiða af bótaskyldum tjónsatburðum, s.s. rekstrartap, töf á framleiðslu eða afhendingu vöru, missi húsaleigutekna o.þ.h.
Kostnað vegna hreinsunar úrgangs- eða eiturefna í umhverfi eða jarðvegi vegna bótaskylds tjónsatburðar.
Upptalning er ekki tæmandi. Sjá nánar skilmála tryggingar.
Bætir almennt fjártjón sem byggingastjóri kann að valda viðskiptavinum sínum við störf sín.
Starfsábyrgðartryggingar hafa þann tilgang að bæta almennt fjártjón sem tryggður kann að valda viðskiptavinum sínum við störf sín. Byggingarstjórum er skylt að kaupa og viðhalda starfsábyrgðartryggingu samkvæmt lögum um mannvirki.
Skaðabótaábyrgð sem fellur á vátryggðan, þegar þriðji maður verður fyrir almennu fjártjóni, vegna vanrækslu vátryggðs á skyldum sínum, skv. 29. gr. laga um mannvirki nr. 160/2010.
Tjón sem rakin verða til ásetnings vátryggðs eða starfsmanna hans.
Tjón sem rekja má til þess að vátryggður tekur á sig ábyrgð sem er víðtækari en almenn bótaskylda hans sem byggingarstjóra.
Sektir eða önnur viðurlög sem falla á vátryggðan eða þriðja mann.
Líkamstjón og skemmdir á munum.
Starfsemi vátryggðs utan Íslands eða bótaábyrgð sem er ríkari en eftir íslenskum reglum um skaðabótagrundvöll eða ákvörðun bótafjárhæðar.
Upptalning er ekki tæmandi. Sjá nánar skilmála tryggingar.
Bætir líkamstjón sem tryggður kann að valda viðskiptavinum sínum við störf sín.
Starfsábyrgðartrygging sjálfstætt starfandi heilbrigðisstarfsmanna tryggir heilbrigðisstarfsmann fyrir skaðabótaábyrgð sem á hann kann að falla vegna líkamstjóns þriðja manns sem rakið verður til starfa vátryggðs.
Skaðabótaábyrgð sem fellur á vátryggðan, þegar þriðji maður verður fyrir líkamstjóni, sem rakið verður til starfsemi vátryggðs sem tiltekin er á vátryggingarskírteini.
Tjón sem rekja má til þess að vátryggður tekur á sig ábyrgð sem er víðtækari en venjuleg skaðabótaskylda utan samninga.
Sektir sem falla á vátryggðan eða þriðja mann.
Skemmdir á munum.
Tjón vegna starfa sem unnin eru á vegum sjúkrastofnunar nema unnið sé án endurgjalds og ábyrgðin hvíli ekki á hlutaðeigandi stofnun samkvæmt gildandi réttarreglum um vinnuveitendaábyrgð.
Tjón vegna starfsemi utan Íslands eða bótaábyrgðar sem er ríkari en eftir íslenskum reglum um skaðabótaskyldu eða ákvörðun bótafjárhæðar.
Skaðabótaábyrgð vegna meðferðar sem fellur utan venjulegs starfssviðs vátryggðs.
Skaðabótaábyrgð vegna meðferðar sem vátryggður hefur ekki réttindi til að framkvæma samkvæmt lögum eða heimildum stjórnvalda.
Skaðabótaábyrgð vegna meðferðar sem felst í að meðferðin, þar með talið lyfjagjöf, hafi ekki þau áhrif er að var stefnt, hafi orðið dýrari en hliðstæð meðferð, reynst ónauðsynleg eða árangurslaus.
Tjón vegna lýta- og eða fegrunaraðgerða.
Tjón vegna skemmda á erfðaefnum sjúklings.
Tjón vegna tilrauna með lyf eða vegna klínískra tilrauna.
Tjón vegna notkunar lyfja sem hafa þann tilgang að breyta þyngd sjúklings.
Tjón vegna glasafrjóvgana, frjósemisaðgerða eða fóstureyðinga.
Tjón vegna notkunar á geislavirkum efnum eða vegna annarra aðferða til meðferðar í rannsóknartilgangi.
Tjón sem leiða af skaðsemisábyrgð sem fellur á vátryggðan.
Upptalning er ekki tæmandi. Sjá nánar skilmála tryggingar.
Bætir líkamstjón sem læknir kann að valda viðskiptavinum sínum við störf sín.
Starfsábyrgðartryggingar hafa þann tilgang að bæta tjón sem vátryggður kann að valda viðskiptavinum sínum við störf sín.
Skaðabótaábyrgð sem fellur á vátryggðan, þegar þriðji maður verður fyrir líkamstjóni, sem rakið verður til læknisverks vátryggðs sjálfs eða starfsmanns hans.
Tjón sem rekja má til þess að vátryggður tekur á sig ábyrgð sem er víðtækari en venjuleg skaðabótaskylda utan samninga.
Sektir eða önnur viðurlög sem falla á vátryggðan eða þriðja mann.
Skemmdir á munum.
Störf sem unnin eru á vegum sjúkrastofnunar nema unnið sé án endurgjalds og ábyrgðin hvíli ekki á hlutaðeigandi stofnun samkvæmt gildandi réttarreglum um vinnuveitendaábyrgð.
Tjón vegna starfsemi utan Íslands eða bótaábyrgðar sem er ríkari en eftir íslenskum reglum um skaðabótaskyldu eða ákvörðun bótafjárhæðar.
Skaðabótaábyrgð vegna meðferðar sem fellur utan venjulegs starfssviðs lækna.
Skaðabótaábyrgð vegna meðferðar sem vátryggður hefur ekki réttindi til að framkvæma samkvæmt lögum eða heimildum stjórnvalda.
Skaðabótaábyrgð vegna meðferðar sem felst í að meðferðin, þar með talið lyfjagjöf, hafi ekki þau áhrif er að var stefnt, hafi orðið dýrari en hliðstæð meðferð, reynst ónauðsynleg eða árangurslaus.
Tjón vegna lýta- og eða fegrunaraðgerða.
Tjón vegna skemmda á erfðaefnum sjúklings.
Tjón vegna tilrauna með lyf eða vegna klínískra tilrauna.
Tjón vegna notkunar lyfja sem hafa þann tilgang að breyta þyngd sjúklings.
Tjón vegna glasafrjóvgana, frjósemisaðgerða eða fóstureyðinga.
Tjón vegna notkunar á geislavirkum efnum eða vegna annarra aðferða til meðferðar í rannsóknartilgangi.
Tjón sem leiða af skaðsemisábyrgð sem fellur á vátryggðan.
Upptalning er ekki tæmandi. Sjá nánar skilmála tryggingar.
Bætir tjón á einstökum dýrum hlutum og gildir hvar sem er í heiminum.
Bætir tjón á einstökum dýrum hlutum. Bótasviðið er víðtækt og gildir hvar sem er í heiminum.
Tjón á munum af völdum skyndilegra og óvæntra óhappa í flutningi, notkun eða geymslu.
Tjón sem orsakast af snöggum hita og/eða rakabreytingum.
Tjón sem stafa af eðlilegu sliti, galla, rangri samsetningu, ónógu viðhaldi, innri bilunum svo sem vélrænum bilunum.
Tjón sem verður er vátryggður gleymir hlut eða týnir hlut.
Upptalning er ekki tæmandi. Sjá nánar skilmála tryggingar.
Bætir tjón vegna skemmda á vinnuvél og eðlilegum aukahlutum hennar.
Vinnuvélatrygging er samsett af einni eða fleiri af eftirfarandi tryggingum: Kaskótryggingu vinnuvéla sem bætir skemmdir á vinnuvél sem tilgreind er á skírteini, Ábyrgðartryggingu sem tekur til skaðabótaábyrgðar utan samninga, sem fellur á vátryggðan sem eiganda tilgreindar vinnuvélar og myndast við notkun hennar, Ábyrgðartryggingu við akstur sem tekur til skaðabótarábyrgðar utan samninga, sem fellur á vátryggðan sem eiganda tilgreindar vinnuvélar og myndast við notkun vinnuvélar sem ökutækis og Brunatryggingu sem bætir skemmdir vegna bruna á vinnuvél sem tilgreind er á skírteini.
Tryggingin bætir tjón á tryggðri vinnuvél af völdum skyndilegra og óvæntra, utanaðkomandi atvika sem ekki eru sérstaklega undanskilin eða takmörkuð í skilmála.
Tjón á tryggðri vinnuvél vegna eldsvoða.
Tjón á tryggðri vinnuvél vegna þjófnaðar og skemmdarverka.
Tjón á tryggðri vinnuvél vegna ofsaveðurs.
Tjón á tryggðri vinnuvél vegna aur- eða vatnsflóða, skriðufalla, snjóflóða, verkfallsaðgerða eða uppþota.
Tryggingin tekur til skaðabótaábyrgðar utan samninga, sem fellur á tryggðan vegna slysa á mönnum eða skemmda á munum, vegna notkunar vinnuvélar þeirrar sem getið er í skírteini.
Tryggingin tekur til skaðabótaábyrgðar utan samninga, sem fellur á tryggðan vegna slysa á mönnum eða skemmda á munum, vegna notkunar vinnuvélar sem ökutækis.
Tryggingin bætir tjón á vinnuvélinni vegna eldsvoða, eldingar eða sprengingar sem stafar af eldsvoða.
Tjón á lakki, málningu eða ytra byrði á vinnuvél sem rýra ekki notagildi, jafnvel þótt ábyrgð framleiðanda falli niður við ákomu. Hér er t.d. átt við rispur, beyglur, höggsár, sveigju eða núningsmerki.
Þjófnað á einstökum hlutum vinnuvélar, t.d. stjórntækjum og hæðarmælum.
Skemmdir eða tjón sem verða af sliti eða ófullnægjandi viðhaldi, fúa, tæringu, málmþreytu eða sambærilegum orsökum.
Tjón sem verður vegna foks á sandi, möl eða öðrum jarðefnum.
Tjón vegna sjávarfalla.
Tjón sem eiga sér stað utan Íslands, eða í flutningi til eða frá landi.
Tjón af völdum vélarbilunar, framleiðslu- eða hönnunargalla, mistök við uppsetningu, rangri samsetningu eða annarri bilun í eða á vinnuvélinni.
Tjón sem aðeins varða hjól, hjólbarða, reimar, skriðbelti, keðjur, lyftu- eða færibönd, fjaðrir, rafgeymi og gler (annað en rúður).
Tjón á strokkum, kæli, raf- og vélarbúnaði eða öðrum hlutum vinnuvélar sem stafa af því að kælivatnið eða annað vökvakerfi frýs eða ofhitnar.
Tjón eða skemmdir sem eru á ábyrgð framleiðenda eða seljanda samkvæmt lögum eða samningum.
Skaðabótaskylt tjónsatvik vegna notkunar vinnuvélar sem ökutækis í almennri umferð.
Skemmdir eða glötun muna sem tryggður eða stjórnandi á einn eða með öðrum.
Víðtækari ábyrgð en venjuleg skaðabótaskylda utan samninga.
Tjón á munum sem tryggður hefur að láni, á leigu, til geymslu, sölu eða flutnings eða eru af öðrum ástæðum í hans vörslu. Þar á meðal munir sem tryggður hefur tekið í heimildarleysi.
Tjón sem hlýst af því að söluvara berst viðtakanda ekki eða ekki í tæka tíð.
Tjón sem starfsábyrgðartrygging tekur til, hvort sem hún er fyrir hendi eða ekki.
Tjón af völdum kjarnorku eða geislavirkra efna.
Beint og óbeint tjón af völdum asbest (asbestos) eða efnis sem inniheldur að einhverju leyti asbest.
Mengunartjón nema rekja megi það til eins skyndilegs og óvænts atburðar sem ekki var unninn af ásetningi eða stórkostlegu gáleysi.
Tjón við jarðgangagerð og námuvinnslu.
Tjón við áfyllingu flugeldsneytis.
Tjón vegna notkunar vinnuvélar á flugvöllum og flugbrautum.
Tryggingin bætir ekki tjón sem eru undanskilin í Ábyrgðartryggingu, en undanskilur ekki skaðabótaskyld tjónsatvik vegna notkunar vinnuvélar sem ökutækis í almennri umferð.
Trygging bætir ekki tjón nema eldur sé laus. Það telst ekki eldsvoði þegar hlutir sviðna eða bráðna ef eldur er ekki laus.
Upptalning er ekki tæmandi. Sjá nánar skilmála tryggingar.
Foktrygging bætir tjón á húsi eða húshluta, sem verður af völdum óveðurs.
Foktrygging bætir tjón á húsi eða húshluta, sem verður af völdum óveðurs.
Tjón á húsi eða húshluta vegna óveðurs þegar vindur mælist yfir 30 m/s.
Vatnstjón af völdum úrkomu samfara óveðri, en aðeins ef vindur hefur rofið þak, glugga eða aðra hluta hússins.
Tjón á loftnetum, fánastöngum, girðingum og gróðri.
Upptalning er ekki tæmandi. Sjá nánar skilmála tryggingar.
Tryggir fyrirtæki sem sinna farþegaflutningum með skipum fyrir skaðabótaábyrgð sem á þau kunna að falla.
Ábyrgðartryggingunni er ætlað að tryggja fyrirtæki sem sinna farþegaflutningum með skipum fyrir skaðabótaábyrgð sem á þau kunna að falla í samræmi við ákvæði siglingalaga.
Skaðabótaábyrgð sem fellur á vátryggðan vegna þess að farþegi slasast eða lætur lífið á meðan á ferð stendur.
Skaðabótaábyrgð sem fellur á vátryggðan vegna þess að farangur týnist eða skemmist á meðan á ferð stendur.
Skaðabótaábyrgð sem fellur á vátryggðan vegna tjóns sem stafar af vanrækslu í starfi hjá skipstjóra eða öðrum sem starfa í þágu skips.
Skaðabótaábyrgð sem fellur á vátryggðan sem stafar af seinkun í sambandi við flutning á farþega eða farangri.
Tjón sem farsali eða flutningsaðili tekur á sig ef ábyrgðin er víðtækari en almenn bótaábyrgð hans sem farsala eða flutningsaðila. Sektir eða önnur viðurlög.
Tjón sem verður áður en farþegi stígur á skipsfjöl og eftir að hann stígur frá borði.
Tjón sem annar aðili en vátryggður, er annast hluta flutnings samkvæmt farsamningi, ber ábyrgð á.
Tjón á lifandi dýrum sem flutt eru sem farangur.
Upptalning er ekki tæmandi. Sjá nánar skilmála tryggingar.
Ábyrgðartryggingin tekur til skaðabótaábyrgðar sem fellur á tryggðan vegna bráðamengunar.
Ábyrgðartryggingin tekur til skaðabótaábyrgðar sem fellur á tryggðan vegna bráðamengunar samkvæmt 16. gr. laga nr. 33/2004 um varnir gegn mengun hafs og strandar. Tryggingin er viðauki við ábyrgðartryggingu atvinnurekstrar og nær eingöngu til atvika sem falla utan gildissviðs þeirrar tryggingar.
Bráðamengunartjón sem tryggingartaki veldur jafnvel þótt tjónið verði ekki rakið til saknæmrar háttsemi hans eða starfsmanna hans.
Bráðamengunartjón af völdum flutnings á olíu, eiturefnum eða hættulegum efnum eða atvinnustarfsemi sem talin er upp í viðauka I við lög nr. 33/2004 um varnir gegn mengun hafs og strandar.
Kostnað vegna ráðstafana til að takmarka eða koma í veg fyrir tjón.
Skaðabótaábyrgð vegna tjóns á munum sem vátryggður á einn eða með öðrum eða hefur að láni, til leigu, geymslu, sölu, flutnings eða eru af öðrum ástæðum í vörslu hans.
Skaðabótaábyrgð vegna tjóns á munum sem vátryggður tekur að sér að gera við, hreinsa, setja upp eða vinna við með einum öðrum hætti, ef tjónið verður af verkinu eða við verkið.
Almennt fjártjón
Tjón sem hlýst af eldsvoða.
Tjón af völdum hryðjuverka vegna hvers konar líffræðilegra eða efnafræðilegra áhrifa og/eða eitrunar, þ.m.t. sýkla og veira.
Tjón sem ekki er skilgreint sem bráðamengun, svo sem úrbætur og tjón er leiða af langvarandi mengunarástandi.
Upptalning er ekki tæmandi. Sjá nánar skilmála tryggingar.
Tryggingin hentar eigendum bifreiða og dráttarvéla sem aka lítið í þéttbýli.
Hálf-kaskótrygging er með þrengra bótasvið en kaskótrygging ökutækja. Tryggingin hentar eigendum bifreiða og dráttarvéla sem aka lítið í þéttbýli og eru í minni áhættu á að lenda í árekstrum, þó svo að áhættur á borð við bruna- og veltutjón séu enn til staðar.
Tjón vegna bruna, eldinga og eldsvoða eða sprenginga sem af honum stafa.
Tjón vegna stuldar og skemmda vegna þjófnaðar.
Tjón ef ökutækið veltur og/eða hrapar.
Brot á rúðum.
Skemmdir á rafbúnaði vegna skammhlaups.
Skemmdir vegna eldsvoða ef hann er af völdum áreksturs.
Skemmdir vegna veltu og/eða hraps, sé það afleiðing áreksturs eða vegna kappaksturs eða reynsluaksturs.
Skemmdir á hvers konar sérútbúnaði, t.d. krönum vörubifreiða.
Skemmdir sem ekki teljast til eldsvoða, t.d. tjón á áklæði vegna sviðnunar.
Tjón þegar ökumaður, vegna undanfarandi neyslu áfengis, æsandi eða deyfandi lyfja, telst ekki geta stjórnað ökutækinu örugglega.
Skemmdir, sem verða, þegar ökutækinu er ekið af þeim, sem ekki hefur öðlast gilt ökuskírteini fyrir ökutækið.
Skemmdir á hjólum og hjólbörðum vegna veltu eða hraps, svo og stuld einstakra hluta ökutækis og skemmdir vegna hans.
Tjón á rúðu sem ekki telst rúðubrot, t.d. ef flísast úr rúðu eða hún rispast.
Upptalning er ekki tæmandi. Sjá nánar skilmála tryggingar.
Bætir almennt fjártjón sem lögmaður kann að valda viðskiptavinum sínum við störf sín.
Starfsábyrgðartryggingar hafa þann tilgang að bæta almennt fjártjón sem lögmaður kann að valda viðskiptavinum sínum við störf sín. Lögmönnum er skylt að kaupa og viðhalda starfsábyrgðartryggingu samkvæmt lögum um lögmenn.
Skaðabótaábyrgð sem fellur á vátryggðan, þegar þriðji maður verður fyrir almennu fjártjóni, sem rakið verður til vátryggðs sjálfs eða starfsmanns hans.
Tjón sem rakin verða til ásetnings vátryggðs eða starfsmanna hans.
Tjón sem rekja má til þess að vátryggður tekur á sig ábyrgð sem er víðtækari en almenn bótaskylda hans sem lögmanns.
Sektir sem falla á vátryggðan eða þriðja mann.
Líkamstjón eða skemmdir á munum.
Lögmannsstörf vátryggðs utan Evrópska efnahagssvæðisins eða bótaábyrgð sem er ríkari en eftir þeim reglum sem þar gilda um skaðabótagrundvöll eða ákvörðun bótafjárhæðar.
Upptalning er ekki tæmandi. Sjá nánar skilmála tryggingar.
Bæta almennt fjártjón sem tryggður kann að valda viðskiptavinum sínum við störf sín.
Starfsábyrgðartryggingar hafa þann tilgang að bæta almennt fjártjón sem tryggður kann að valda viðskiptavinum sínum við störf sín. Sá sem starfrækir bílaeigu skal kaupa og viðhalda starfsábyrgðartryggingu samkvæmt lögum um leigu skráningarskyldra ökutækja.
Fjártjón sem stjórnendur og starfsmenn bílaleigu hafa bakað leigutökum vegna vanefndar á samningi, sem gerður hefur verið um leigu á bifreið eða öðru skráningarskyldu vélknúnu ökutæki. Eingöngu beint fjárhagslegt tjón er bætt úr vátryggingunni.
Tjón sem rekja má til þess að vátryggður tekur á sig ábyrgð eða gefur loforð sem er víðtækara en bótaskylda almennt samkvæmt leigusamningi um bifreið eða annað skráningarskylt vélknúið ökutæki.
Sektir sem falla á vátryggðan eða þriðja mann.
Líkamstjón og skemmdir á munum.
Starfsemi vátryggðs utan Evrópska efnahagssvæðisins eða bótaábyrgðar sem er ríkari en eftir íslenskum reglum um skaðabótagrundvöll eða ákvörðun bótafjárhæðar.
Upptalning er ekki tæmandi. Sjá nánar skilmála tryggingar.
Bætir almennt fjártjón sem tryggður kann að valda viðskiptavinum sínum við störf sín.
Starfsábyrgðartryggingar hafa þann tilgang að bæta almennt fjártjón sem tryggður kann að valda viðskiptavinum sínum við störf sín. Græðurum er skylt að kaupa og viðhalda starfsábyrgðartryggingu samkvæmt lögum um græðara.
Skaðabótaábyrgð sem fellur á vátryggðan, þegar sjúklingur hans verður fyrir líkamlegu eða geðrænu tjóni hér á landi, sem vátryggður ber ábyrgð á og valdið er af gáleysi hans.
Tjón sem rekja má til þess að vátryggður tekur á sig ábyrgð eða gefur loforð sem er víðtækara en bótaskylda almennt samkvæmt almennum reglum.
Sektir eða önnur viðurlög sem falla á vátryggðan eða þriðja mann.
Líkamstjón eða geðrænt tjón á öðrum en sjúklingi sjálfum
Skemmdir á munum.
Starfsemi vátryggðs utan Íslands eða bótaábyrgð sem er ríkari en eftir íslenskum reglum um skaðabótagrundvöll eða ákvörðun bótafjárhæðar.
Upptalning er ekki tæmandi. Sjá nánar skilmála tryggingar.
Bætir almennt fjártjón sem tryggður kann að valda viðskiptavinum sínum við störf sín.
Starfsábyrgðartryggingar hafa þann tilgang að bæta almennt fjártjón sem tryggður kann að valda viðskiptavinum sínum við störf sín. Löggiltum leigumiðlurum er skylt að kaupa og viðhalda starfsábyrgðartryggingu samkvæmt húsaleigulögum.
Skaðabótaábyrgð sem fellur á vátryggðan, þegar viðskiptamaður hans verður fyrir almennu fjártjóni, sem rakið verður til sakar vátryggðs sjálfs eða starfsmanns hans.
Tjón sem rekja má til þess að vátryggður tekur á sig ábyrgð eða gefur loforð sem er víðtækara en bótaskylda almennt samkvæmt almennum reglum.
Sektir sem falla á vátryggðan eða þriðja mann.
Líkamstjón eða skemmdir á munum.
Upptalning er ekki tæmandi. Sjá nánar skilmála tryggingar.
Bætir almennt fjártjón sem tryggður kann að valda viðskiptavinum sínum við störf sín.
Starfsábyrgðartryggingar hafa þann tilgang að bæta almennt fjártjón sem tryggður kann að valda viðskiptavinum sínum við störf sín. Viðurkenndir bókarar geta keypt og viðhaldið starfsábyrgðartryggingu vegna starfa sinna.
Skaðabótaábyrgð sem fellur á vátryggðan, þegar þriðji maður verður fyrir almennu fjártjóni, sem rakið verður til vátryggðs sjálfs eða starfsmanns hans.
Tjón sem rekja má til þess að vátryggður tekur á sig ábyrgð eða gefur loforð sem er víðtækara en almenn bótaskylda hans.
Sektir sem falla á tryggðan eða þriðja mann.
Líkamstjón eða skemmdir á munum.
Upptalning er ekki tæmandi. Sjá nánar skilmála tryggingar.
Bætir almennt fjártjón sem tryggður kann að valda viðskiptavinum sínum við störf sín.
Starfsábyrgðartryggingar hafa þann tilgang að bæta almennt fjártjón sem tryggður kann að valda viðskiptavinum sínum við störf sín. Umboðsmenn eiganda vörumerkja og einkaleyfa geta keypt og viðhaldið starfsábyrgðartryggingu vegna starfa sinna.
Skaðabótaábyrgð sem fellur á vátryggðan, þegar þriðji maður verður fyrir almennu fjártjóni, sem rakið verður til vátryggðs sjálfs eða starfsmanns hans.
Tjón sem rakin verða til ásetnings vátryggðs eða starfsmanna hans.
Tjón sem rekja má til þess að vátryggður tekur á sig ábyrgð sem er víðtækari en almenn bótaskylda hans sem löggiltur endurskoðandi.
Sektir sem falla á vátryggðan eða þriðja mann.
Líkamstjón eða skemmdir á munum.
Endurskoðunarstörf vátryggðs utan Evrópska efnahagssvæðisins eða bótaábyrgð sem er ríkari en eftir þeim reglum sem þar gilda um skaðabótagrundvöll eða ákvörðun bótafjárhæðar.
Upptalning er ekki tæmandi. Sjá nánar skilmála tryggingar.
Bætir almennt fjártjón sem tryggður kann að valda viðskiptavinum sínum við störf sín.
Starfsábyrgðartryggingar hafa þann tilgang að bæta almennt fjártjón sem tryggður kann að valda viðskiptavinum sínum við störf sín. Endurskoðendum er skylt að kaupa og viðhalda starfsábyrgðartryggingu samkvæmt lögum um endurskoðendur og endurskoðun.
Skaðabótaábyrgð sem fellur á vátryggðan, þegar þriðji maður verður fyrir almennu fjártjóni, sem rakið verður til vátryggðs sjálfs eða starfsmanns hans.
Tjón sem rakin verða til ásetnings vátryggðs eða starfsmanna hans.
Tjón sem rekja má til þess að vátryggður tekur á sig ábyrgð sem er víðtækari en almenn bótaskylda hans sem löggiltur endurskoðandi.
Sektir sem falla á vátryggðan eða þriðja mann.
Líkamstjón eða skemmdir á munum.
Endurskoðunarstörf vátryggðs utan Evrópska efnahagssvæðisins eða bótaábyrgð sem er ríkari en eftir þeim reglum sem þar gilda um skaðabótagrundvöll eða ákvörðun bótafjárhæðar.
Upptalning er ekki tæmandi. Sjá nánar skilmála tryggingar.
Bætir almennt fjártjón sem tryggður kann að valda viðskiptavinum sínum við störf sín.
Starfsábyrgðartryggingar hafa þann tilgang að bæta almennt fjártjón sem tryggður kann að valda viðskiptavinum sínum við störf sín. Innheimtuaðilum er skylt að kaupa og viðhalda starfsábyrgðartryggingu samkvæmt innheimtulögum.
Skaðabótaábyrgð sem fellur á vátryggðan, þegar þriðji maður verður fyrir almennu fjártjóni, sem rakið verður til gáleysis vátryggðs sjálfs eða starfsmanns hans samkvæmt innheimtulögum.
Tjón sem rekja má til þess að vátryggður tekur á sig ábyrgð sem er víðtækari en almenn bótaskylda hans sem innheimtuaðila.
Sekta sem falla á vátryggingataka eða þriðja mann.
Líkamstjóns eða skemmdir á munum.
Upptalning er ekki tæmandi. Sjá nánar skilmála tryggingar.
Bætir almennt fjártjón sem tryggður kann að valda viðskiptavinum sínum við framkvæmd starfa sinna við störf sín.
Starfsábyrgðartryggingar hafa þann tilgang að bæta almennt fjártjón sem tryggður kann að valda viðskiptavinum sínum við framkvæmd starfa sinnavið störf sín. Bifreiðasölum er skylt að kaupa og viðhalda starfsábyrgðartryggingu samkvæmt lögum um verslunaratvinnu.
Skaðabótaábyrgð sem fellur á vátryggðan, þegar þriðji maður verður fyrir almennu fjártjóni, sem rakið verður til starfa vátryggðs sjálfs eða starfsmanna hans.
Tjón sem rekja má til þess að vátryggður tekur á sig ábyrgð sem er víðtækari en lögmælt bótaskylda hans sem bifreiðasala.
Sektir sem falla á vátryggðan eða þriðja mann.
Slys á mönnum og skemmdir á munum.
Starfsemi vátryggðs utan Evrópska efnahagssvæðisins eða bótaábyrgð sem er ríkari en eftir íslenskum reglum um skaðabótagrundvöll eða ákvörðun bótafjárhæðar.
Upptalning er ekki tæmandi. Sjá nánar skilmála tryggingar.
Bætir almennt fjártjón sem tryggður kann að valda viðskiptavinum sínum við störf sín.
Starfsábyrgðartryggingar hafa þann tilgang að bæta almennt fjártjón sem tryggður kann að valda viðskiptavinum sínum við störf sín. Verkfræðingar, tæknifræðingar og arkitektar geta keypt starfsábyrgðartryggingu vegna starfa sinna en ef starfið felur í sér hönnun aðal- eða séruppdrátta er skylt samkvæmt lögum að kaupa og viðhalda slíkri tryggingu.
Skaðabótaábyrgð sem fellur á vátryggðan, vegna tjóns á munum eða mannvirkjum, sem hönnun eða starf hans nær til og rekja má til mistaka hans.
Tjón sem rekja má til þess að vátryggður tekur á sig ábyrgð eða gefur loforð sem er víðtækara en almenn bótaskylda á starfssviði hans.
Tjón sem rekja má til þess að aðilar, sem beint eða óbeint eru tengdir vátryggðum, s.s. í gegnum eignarhald eða stjórnunartengsl, verða fyrir tjóni.
Tjón vegna líkamstjóns á mönnum, ærumeiðingar, brota á skattalöggjöfinni, almennum hegningarlögum eða sér refsiákvæðum laga, sekta eða annarra refsikenndra viðurlaga.
Tjón vegna starfs utan fagstarfssviðs, jafnvel þótt það sé í tengslum við starfsemi þá sem greind er í vátryggingarskírteini, svo sem verktakastarfsemi, rekstur fasteigna, útgerð, framleiðsla, viðgerðir eða sala tækja o.s.frv.
Tjón vegna bótakrafna vegna rangra upplýsinga um kostnað við byggingarframkvæmdir eða byggingartíma.
Tjón sem vátryggður verður fyrir vegna vinnu sem inna þarf af hendi til að komast að raun um orsakir tjónsatviks, þ.á.m. vinnu við endurútreikning, endurhönnun eða endurbætur á verklýsingu eða gerð áætlunar í því skyni að bæta úr tjóni.
Bótakröfur sem stofnast vegna þess að vátryggður tekur að sér að veita fjármögnun, fjárhagslega ráðgjöf eða tryggingar.
Tjón á munum sem vátryggður hefur að láni, á leigu, til geymslu, sölu, flutnings eða eru af öðrum ástæðum í vörslu hans.
Tjón vegna vélknúins ökutækis, loftfars, skips, báts eða annars farartækis.
Tjón sem almenn ábyrgðartrygging fyrir atvinnurekstur tekur til.
Tjón sem rekja má til brots á vörumerkja og hugverkaréttindum.
Tjón vegna eldsvoða, kjarnorku eða geislavirkra efna.
Tjón vegna mengunar jarðar, lofts eða vatns.
Upptalning er ekki tæmandi. Sjá nánar skilmála tryggingar.
Bætir almennt fjártjón sem tryggður kann að valda viðskiptavinum sínum við störf sín.
Starfsábyrgðartryggingar hafa þann tilgang að bæta almennt fjártjón sem tryggður kann að valda viðskiptavinum sínum við störf sín. Löggiltum hönnuðum er skylt að kaupa og viðhalda starfsábyrgðartryggingu samkvæmt lögum um mannvirki.
Skaðabótaábyrgð sem fellur á vátryggðan hönnuð uppdrátta fyrir byggingarnefnd, þegar þriðji maður verður fyrir almennu fjártjóni, sem rakið verður til hönnunarstarfs vátryggðs og hann hefur ábyrgst með áritun á teikningu sína.
Tjón sem rekja má til ásetnings vátryggðs eða starfsmanns hans.
Tjón sem rekja má til ábyrgðar sem vátryggður tekur á sig og er víðtækari en lögmælt bótaskylda hans sem hönnuðar, er löggilding hans nær til.
Sektir eða önnur viðurlög, sem falla á vátryggðan eða þriðja mann.
Líkamstjón og skemmdir á munum.
Starfsemi vátryggðs utan Íslands eða bótaábyrgð sem er ríkari en eftir íslenskum reglum um skaðabótagrundvöll eða ákvörðun bótafjárhæðar.
Upptalning er ekki tæmandi. Sjá nánar skilmála tryggingar.
Bætir almennt fjártjón sem tryggður kann að valda viðskiptavinum sínum við störf sín.
Starfsábyrgðartryggingar hafa þann tilgang að bæta almennt fjártjón sem tryggður kann að valda viðskiptavinum sínum við störf sín. Löggiltum fasteigna- og skipasölum er skylt að kaupa og viðhalda starfsábyrgðartryggingu samkvæmt lögum um sölu fasteigna og skipa.
Skaðabótaábyrgð sem fellur á vátryggðan, þegar þriðji maður verður fyrir almennu fjártjóni sem rakið verður til vátryggðs sjálfs eða starfsmanns hans.
Tjón sem viðskiptamaður vátryggðs verður fyrir þegar vátryggingataki, sem fengið hefur greitt fyrir milligöngu um fasteignaviðskipti, hættir störfum og á ólokið frágangi samninga, skjala eða uppgjöri vegna viðskiptanna, sem hann hefur fengið greitt fyrir.
Tjón sem rekja má til þess að vátryggður tekur á sig ábyrgð eða gefur loforð sem er víðtækara en almenn bótaskylda hans sem fasteigna- eða skipasala.
Sektir eða önnur viðurlög sem falla á vátryggðan eða þriðja mann.
Líkamstjón og skemmdir á munum.
Starfsemi vátryggðs utan Evrópska efnahagssvæðisins eða bótaábyrgð sem er ríkari en eftir íslenskum reglum um skaðabótagrundvöll eða ákvörðun bótafjárhæðar.
Upptalning er ekki tæmandi. Sjá nánar skilmála tryggingar.
Bætir almennt fjártjón sem tryggður kann að valda viðskiptavinum sínum við störf sín.
Starfsábyrgðartryggingar hafa þann tilgang að bæta almennt fjártjón sem tryggður kann að valda viðskiptavinum sínum við störf sín. Löggiltum vátryggingamiðlurum er skylt að kaupa og viðhalda starfsábyrgðartryggingu samkvæmt lögum um dreifingu vátrygginga.
Skaðabótaábyrgð sem fellur á vátryggðan, þegar þriðji maður verður fyrir almennu fjártjóni, sem talið verður til mistaka eða gáleysis vátryggðs eða starfsmanns hans.
Tjón sem rekja má til þess að vátryggður tekur á sig ábyrgð sem er víðtækari en almenn bótaskylda hans sem vátryggingamiðlara.
Sektir eða önnur viðurlög sem falla á vátryggðan eða þriðja mann.
Líkamstjón og skemmdir á munum.
Starfsemi vátryggðs utan Evrópska efnahagssvæðisins eða bótaábyrgðar sem er ríkari en eftir íslenskum reglum um skaðabótagrundvöll eða ákvörðun bótafjárhæðar.
Ábyrgð vegna gjaldþrots vátryggingafélags.
Hvers kyns starf vátryggðs sem umboðsmanns vátryggingafélags, eða samsteypu vátryggingafélaga, nema um annað sé samið.
Heimild frá vátryggingafélagi til vátryggingartaka eða vátryggðs um að binda vátryggingaráhættur, nema um annað sé samið.
Missi eða glötun hvers kyns gagna í tölvu-og upplýsingakerfum.
Misbrest á því að vörslufé er ekki skilað eða vátryggður eða starfsmaður hans draga sé fé á ólögmætan og saknæman hátt.
Upptalning er ekki tæmandi. Sjá nánar skilmála tryggingar.