Með forvörnum lágmörkum við líkur á óhöppum. Þegar áföll ber að garði stöndum við þétt að baki okkar viðskiptavinum.
Brunahönnun húsnæðis þarf að vera í samræmi við starfsemi þess. Hér getur þú lesið helstu atriði varðandi aukið öryggi í brunavörnum.
Vatnstjón er ein algengasta orsök tjóna á heimilum. Eru þínar vatnsvarnir í lagi?
Innbrot hafa færst í aukana síðustu ár. Við höfum tekið saman nokkur góð ráð til að draga úr líkindum á innbroti.
Það er góð regla að undirbúa sig vel fyrir veturinn og gera viðeigandi ráðstafanir áður en kuldinn skellur á.
Forvarnir á heimilum eru mikilvægar þegar kemur að jarðskjálftum sem gera sjaldan boð á undan sér, til að minnka líkur á slysum og tjónum. Hér eru nokkur góð ráð.
Við viljum stuðla að fækkun umferðarslysa með viðskiptavinum okkar. Hér getur þú skoðað ráð okkar ásamt gagnlegum tenglum um umferðaröryggi.
Öryggisatriði bifhjóla er sérstaklega mikilvægt þar sem bifhjólfólk er töluvert berskjaldað.
Þegar ekið er með eftirvagn þarf að hafa ýmis atriði í huga til að draga úr slysahættum.
Gangandi vegfarendur verða að sýna aðgát í kringum bíla og ökumenn verða að sýna aðgát í kringum gangandi vegfarendur.
Frágangur á sumarhúsinu skiptir miklu máli til að koma í veg fyrir eða lágmarka tjón. Þú slakar betur á þegar öryggismálin eru á hreinu.
Sífellt fleiri kjósa að nota reiðhjól enda heilsusamlegur, umhverfisvænn og hagkvæmur samgöngumáti. Hjólandi vegfarendur þurfa að vera vel sýnilegir og gæta að öryggi sínu.
Regluleg hreyfing hefur margþættan ávinning fyrir heilsuna, hún minnkar líkur á sjúkdómum, eykur lífsgæði og lengir líf okkar.