Fræðsla og forvarnir

Með forvörnum lágmörkum við líkur á óhöppum og slysum. Við viljum vinna markvisst að auknu öryggi á vinnustöðum, heimilum og í umferðinni. Þannig stöndum við vörð um heilsu og öryggi.

Forvarnir

Forvarnir einstaklinga

Við mun­um flest eft­ir að læsa hús­un­um okk­ar, slökkva á elda­vél­inni og spenna bíl­belt­in. En það er margt ann­að sem hægt er að gera til að vernda verð­mæti fjöl­skyld­unn­ar án þess að kosta miklu til.

Skoða nánar

Einfaldari tjónstilkynningar

Ef þú þarft að tilkynna tjón er einfaldast að gera það hér á vefnum. Það hefur aldrei verið einfaldara.

Byrja