Fjölskyldan og fasteignin

Við hjálpum þér að tryggja fjölskylduna og fasteignina fyrir öllum þeim óvæntu uppákomum sem lífið getur rétt okkur þegar við eigum þess síst von.

Neyðaraðstoð vegna ofbeldis í nánu sambandi

Heimilið á að vera öruggur staður. Einstaklingar sem búa við ofbeldi í nánum samböndum geta sótt fjárhagslegar bætur í heimilistryggingu Varðar til þess að taka skref í átt að breyttum aðstæðum.

Veistu hvað þú átt?

Það getur verið auðvelt að missa sjónar á verðmætunum í kringum sig og fara að taka þeim sem sjálfsögðum hlut. Í það minnsta þar til eitthvað kemur upp á. Þess vegna skiptir máli að vera með réttar tryggingar.

Skoða nánar