Heimilisvernd er samsett trygging fyrir fjölskylduna og innbúið. Hægt er að velja um fjórar mismunandi tryggingar allt eftir þínum þörfum.
Víðtækasta fjölskyldutryggingin sem er í boði.
Vinsælasta fjölskyldutryggingin sem felur í sér allar helstu tryggingar heimilisins.
Uppfyllir grunnþarfir fjölskyldunnar á hagkvæman máta.
Einföld og örugg innbús- og ábyrgðartrygging í einum pakka fyrir þá sem ekki þurfa slysa- eða ferðatryggingar.
Hér getur þú skoðað og borið saman einstaka liði milli Heimilisvernda.
Það er brýnt að allar fasteignir, hvort sem þær eru í smíðum eða fullbúnar, séu rétt tryggðar gegn tjónum eins og bruna, vatni, óveðri og innbrotum en slík tjón geta verið mjög kostnaðarsöm.
Lögboðin trygging sem bætir tjón á fasteign vegna eldsvoða.
Víðtæk alhliða vernd fyrir fasteignina.
Samsett trygging fyrir sumarhúsaeigendur sem verndar bæði sumarhúsið sjálft og innbú þess.
Lögboðin trygging húseigna í smíðum sem bætir tjón vegna eldsvoða.
Leigutrygging er trygging sem er ætluð leigusölum í tiltekinni þjónustuleið hjá Leiguskjóli og bætir tjón sem leigjandi veldur á leiguhúsnæði.
Víðtæka og alhliða vernd fyrir þá sem eru með hús í smíðum og hafa ráðið byggingarstjóra og/eða ábyrga verktaka til að annast byggingarframkvæmdir.
Það getur verið auðvelt að missa sjónar á verðmætunum í kringum sig og fara að taka þeim sem sjálfsögðum hlut. Í það minnsta þar til eitthvað kemur upp á. Þess vegna skiptir máli að vera með réttar tryggingar.
Skoða nánarFyrst þú ert að kynna þér fjölskyldu- og fasteignatryggingar þá gætir þú jafnframt haft áhuga á eftirfarandi tryggingum.
Styður við fjölskyldur komi til andláts og eykur þannig lífsgæði og fjárhagslegt öryggi þeirra sem eftir standa.
Tryggir fjárhagslegt öryggi einstaklinga og fjölskyldna komi til alvarlegra veikinda.
Góð viðbót við líf- og sjúkdómatrygginguna þína sem tryggir alvarleg slys og veikindi.