Fjölskyldan og fasteignin

Við hjálpum þér að tryggja fjölskylduna og fasteignina fyrir öllum þeim óvæntu uppákomum sem lífið getur rétt okkur þegar við eigum þess síst von.

Líf- og heilsutryggingar

Líf- og heilsutryggingar eru mikilvægt öryggisnet ef til slysa eða veikinda kemur eða sem öryggissjóður fyrir þá sem eftir standa ef við föllum frá.

Skoða nánar