Heimilisvernd 1

Einföld fjölskyldutrygging sem hentar þeim sem eru að hefja búskap og þurfa ekki slysa- og ferðatryggingar.

Spurt og svararð

Sjá allar spurningar
  Fyrir hvern er Heimilisvernd 1?

  Heimilisvernd 1 er einföld og örugg innbús- og ábyrgðartrygging í einum pakka. Hún hentar vel einstaklingum sem eru að byrja að búa, eru barnlausir og þurfa ekki slysa- eða ferðatryggingar. Hún bætir tjón á innbúi heimilis og öðrum persónulegum munum. Heimilisverndin innifelur einnig ábyrgðartryggingu.

  Hverjir eru tryggðir?

  Tryggingin nær til tryggingataka, maka/sambýlismaka og ógiftra barna. Þessir einstaklingar þurfa að eiga sameiginlegt lögheimili á Íslandi, búa á sama stað og hafi sameiginlegt heimilishald.

  Hvað flokkast sem innbú?

  Innbú eru munir sem fylgja almennu heimilishaldi og telst ekki vera hluti af fasteign eða almennu fylgifé hennar. Hlutir sem þú myndir almennt taka með þér við flutninga teljast til innbús. Við mælum hinsvegar með því að dýrir hlutir, líkt og listmunir, skartgripir, dýr reiðhjól, sérstök tómstundaáhöld og annað sem þarf að skoða sérstaklega og þarf jafnvel að sértryggja. Bætur vegna tjóns á slíkum munum eru háðar reglum um hámarksbætur sem gera það að verkum að bæturnar kunna að vera lægri en raunverulegt verðmæti hlutanna.

  Er ég tryggður á ferðalagi erlendis?

  Það eru engar ferðatryggingar innifaldar í Heimilisvernd 1, en þú getur bætt slíkum tryggingum við í Heimilisvernd 2, 3 og 4. Þú gætir einnig verið með ferðatryggingar í gegnum kreditkortið þitt.

  Ef ég að að leigja íbúð, þarf ég þessa tryggingu?

  Eigandi fasteignarinnar sér um að tryggja fasteignina sjálfa, en þú þarft að sjá um að tryggja þig og innbúið þitt. Það er því skynsamlegt fyrir alla að vera með Heimilisvernd, líka þá sem leigja.

Samanburður Heimilisvernda

Heimilisvernd

1

Skoða nánar

2

Skoða nánar

3

Skoða nánar

4

Skoða nánar

Innbústrygging

Eigin áhætta
32.100
32.100
27.300
17.800
Bætur vegna afnotamissis húsnæðis
Þjófnaður á eigum nemenda úr grunnskóla
Eigin áhætta vegna þjófnaðar úr grunnskóla
9.500
9.500
9.500
Tiltekin tómstundaráhöld innifalin
Hámarksbætur vegna sérgreindra tómstundaáhalda, hver hlutur
781.000
Hámarksbætur sérgreindra tómstundaráhalda á vátryggingatímabili
1.560.000

Innbúskaskó

Valkvætt
Valkvætt
Valkvætt
Valkvætt
Hámarksbætur úr hverju tjóni
470.000
470.000
586.000
823.000
Hámarksbætur á vátryggingatímabili
1.184.000
1.184.000
1.362.000
1.836.000
Eigin áhætta
32.100
32.100
27.300
17.800

Ábyrgðartrygging

Hámarksbætur
143.000.000
143.000.000
143.000.000
143.000.000
Eigin áhætta
10%
10%
10%
10%
- Lágmark
32.100
32.100
27.300
17.800
- Hámark
321.000
321.000
273.000
178.000
Gildissvið
Ísland og ferðalög erlendis í 92 daga
Ísland og ferðalög erlendis í 92 daga
Ísland og ferðalög erlendis í 92 daga
Ísland og ferðalög erlendis í 92 daga
Ábyrgðartrygging vegna skotvopna
Víðtæk ábyrgðatrygging vegna innbús

Slysatrygging í frítíma

Dánarbætur
3.701.000
8.119.000
8.956.000
Grunnvátryggingarfjárhæð örorkubóta
6.940.000
8.905.000
12.483.000
Bætur miðað við 100% örorku
17.331.000
28.912.000
41.678.000
Örorkubætur greiddar ef örorka nær
15%
1%
1%
Gildissvið
Ísland og ferðalög erlendis í 92 daga
Ísland og ferðalög erlendis í 92 daga
Ísland og ferðalög erlendis í 92 daga
Ísland og ferðalög erlendis í 92 daga
Dagpeningar á viku
20.300
23.600
30.100
Biðtími vegna greiðslu dagpeninga
8 vikur
6 vikur
4 vikur
Hámarksbótatími vegna greiðslu dagpeninga
44 vikur
46 vikur
48 vikur
Slys sem verða við æfingar eða keppni í golfi í áhugamennsku.
Tannbrot
437.220
578.825
962.850
Tannbrot, hámark
694.000
890.500
1.476.370

Sjúkrakostnaður innanlands vegna frítímaslysa

Hámarksbætur í hverju tjóni
44.600
72.600
89.400
Eigin áhætta
0
0
0

Umönnunartrygging barna

Vikubætur
27.300
50.100
Hámarksbætur
709.000
1.296.000
Biðtími
5 daga
5 dagar

Sjúkrahúslegutrygging

Vikubætur
50.200
Hámarksbætur
1.307.000
Biðtími
5 dagar

Greiðslukortatrygging

Hámarksbætur
186.000
186.000
230.000

Réttaraðstoðartrygging

Hámarksbætur
1.117.000
1.563.000
2.010.000
Eigin áhætta
20%
20%
20%
- Lágmark
32.100
27.300
17.800

Ferðarofs- og sjúkrakostnaðartrygging

Valkvætt
Valkvætt
Valkvætt
Hámarksbætur
12.615.000
13.620.000
13.955.000
Eigin áhætta vegna sjúkrakostnaðar
28.600
16.800
0
Ferðarofstrygging
760.000
1.363.000
1.395.000
Samfylgd í neyð
760.000
1.363.000
1.395.000
Endurgreiðsla ferðar
760.000
1.363.000
1.395.000
Eigin áhætta
0
0
0

Farangurtrygging

Valkvætt
Valkvætt
Valkvætt
Hámarksbætur, % af innbúsverðmæti
10%
10%
20%
Hámarksbætur hver hlutur
195.000
232.000
308.000
Eigin áhætta
25%
25%
25%
- Lágmark
29.500
27.300
16.400

Farangurstafatrygging

Valkvætt
Valkvætt
Valkvætt
Hámarksbætur
42.500
47.100
58.800

Forfallatrygging

Valkvætt
Valkvætt
Valkvætt
Hámarksbætur
338.000
338.000
491.000

Tryggingar á mannamáli

Tryggingamál getur verið flókið. Til að gera okkur skiljanlegri höfum við tekið saman allar helstu upplýsingar um trygginguna í upplýsingaskjal sem hægt er að skoða með skilmálum.

Þú gætir haft áhuga á

Fyrst þú ert að kynna kynna þér Heimilisvernd þá gætir þú jafnframt haft áhuga á eftirfarandi tryggingum.

Brunatrygging

Brunatrygging húseigna bætir tjón á fasteign af völdum eldsvoða.

Skoða nánar
Húseigendatrygging

Víðtæk og alhliða vernd fyrir fasteignina sem tekur til óvæntra áfalla og óhappa á borð við leka, óveðurs og innbrota.

Skoða nánar
Líf- og heilsutryggingar

Mikilvægt öryggisnet ef til slysa eða veikinda kemur eða sem öryggissjóður fyrir þá sem eftir standa ef við föllum frá.

Skoða nánar
 • Netspjall
 • Fyrirspurn
 • Fá tilboð