Lögboðin trygging húseigna í smíðum sem bætir tjón vegna eldsvoða.
Upptalning er ekki tæmandi. Sjá nánar skilmála tryggingar.
Tryggingamál getur verið flókið. Til að gera okkur skiljanlegri höfum við tekið saman allar helstu upplýsingar um trygginguna í upplýsingaskjal sem hægt er að skoða með skilmálum.
Fyrst þú ert að kynna þér Smíðatryggingu þá gætir þú jafnframt haft áhuga á eftirfarandi tryggingum.
Alhliða vernd sem inniheldur allar helstu tryggingar sem nauðsynlegar eru fyrir heimili og fjölskyldu.
Mikilvægt öryggisnet ef til slysa eða veikinda kemur eða sem öryggissjóður fyrir þá sem eftir standa ef við föllum frá.
Víðtæk og alhliða vernd fyrir fasteignina sem tekur til óvæntra áfalla og óhappa á borð við leka, óveðurs og innbrota.