Leigutapstrygging er ætluð einstaklingum og fyrirtækjum og tekur til tapaðra tekna í kjölfar tjóns af völdum húseigenda- og brunatjóna.


Upptalning er ekki tæmandi. Sjá nánar skilmála tryggingar.
Tryggingamál getur verið flókið. Til að gera okkur meira skiljanlegri höfum við tekið saman allar helstu upplýsingar um trygginguna í upplýsingaskjal sem hægt er að skoða með skilmálum.
Fyrst þú ert að kynna þér Leigutryggingu Leiguskjóls þá gætir þú jafnframt haft áhuga á eftirfarandi tryggingum.

Brunatrygging húseigna bætir tjón á fasteign af völdum eldsvoða.

Víðtæk og alhliða vernd fyrir fasteignina sem tekur til óvæntra áfalla og óhappa á borð við leka, óveðurs og innbrota.

Mikilvægt öryggisnet ef til slysa eða veikinda kemur eða sem öryggissjóður fyrir þá sem eftir standa ef við föllum frá.