Heimilisvernd 3

Alhliða vernd sem inniheldur allar helstu tryggingar sem nauðsynlegar eru fyrir heimili og fjölskyldu. Hentar vel barnafjölskyldum og þeim sem vilja hafa hærri tryggingafjárhæðir en bjóðast í Heimilisvernd 2.

Spurt og svarað

Sjá allar spurningar
 • Fyrir hvern er Heimilisvernd 3?

  Heimilisvernd 3 er algengasta fjölskylduvernd Varðar og hentar vel fjölskyldum, litlum sem stórum. Tryggingin veitir víðtæka og alhliða vernd og inniheldur allar helstu tryggingar sem nauðsynlegar eru fyrir heimili og fjölskyldu.

  Hverjir eru tryggðir?

  Tryggingin nær til tryggingataka, maka/sambýlismaka og ógiftra barna. Þessir einstaklingar þurfa að eiga sameiginlegt lögheimili á Íslandi, búa á sama stað og hafi sameiginlegt heimilishald.

  Er allt innbúið mitt tryggt eða þarf ég sérstaklega að tryggja t.d. mjög dýra hluti?

  Við mælum með að dýrir hlutir, líkt og listmunir, munir með söfnunargildi, dýr reiðhjól og önnur dýr tómstundaáhöld séu tryggðir sérstaklega. Bætur vegna tjóns á slíkum munum eru háðar reglum um hámarksbætur sem gera það að verkum að bæturnar kunna að vera lægri en raunverulegt verðmæti hlutanna.

 • Hvað flokkast sem innbú?

  Innbú eru munir sem fylgja almennu heimilishaldi og telst ekki vera hluti af fasteign eða almennu fylgifé hennar. Hlutir sem þú myndir almennt taka með þér við flutninga teljast til innbús. Við mælum hinsvegar með því að dýrir hlutir, líkt og listmunir, skartgripir, dýr reiðhjól, sérstök tómstundaáhöld og annað sem þarf að skoða sérstaklega og þarf jafnvel að sértryggja. Bætur vegna tjóns á slíkum munum eru háðar reglum um hámarksbætur sem gera það að verkum að bæturnar kunna að vera lægri en raunverulegt verðmæti hlutanna.

  Er ég tryggður á ferðalagi erlendis?

  Ferðatrygging er valkvæð viðbót í Heimilisvernd 3. Viðbótin inniheldur ferðasjúkratryggingu, farangurstryggingu, farangurstafatryggingu og forfallatryggingu.

  Þarf ég að hafa ferðatryggingu ef ég er með ferðatryggingu á kreditkorti?

  Það getur verið mjög misjafnt. Tryggingar eru mismunandi milli kreditkorta og við mælum með að þú skoðir vel hvaða tryggingar fylgja kreditkortinu þínu.

Samanburður Heimilisvernda

Heimilisvernd

1

2

3

4

Innbústrygging

Eigin áhætta
39.100
39.100
33.300
21.800
Bætur vegna afnotamissis húsnæðis
Þjófnaður á eigum nemenda úr grunnskóla
Eigin áhætta vegna þjófnaðar úr grunnskóla
11.700
11.700
11.700
Tiltekin tómstundaráhöld innifalin
Hámarksbætur vegna sérgreindra tómstundaáhalda, hver hlutur
952.000
Hámarksbætur sérgreindra tómstundaráhalda á vátryggingatímabili
1.898.000

Innbúskaskó

Valkvætt
Valkvætt
Valkvætt
Hámarksbætur úr hverju tjóni
572.000
572.000
713.000
1.002.000
Hámarksbætur á vátryggingatímabili
1.442.000
1.442.000
1.659.000
2.235.000
Eigin áhætta
39.100
39.100
33.300
21.800

Ábyrgðartrygging

Hámarksbætur
174.000.000
174.000.000
174.000.000
174.000.000
Eigin áhætta
10%
10%
10%
10%
- Lágmark
39.100
39.100
33.300
21.800
- Hámark
391.000
391.000
333.000
218.000
Gildissvið
Ísland og ferðalög erlendis í 92 daga
Ísland og ferðalög erlendis í 92 daga
Ísland og ferðalög erlendis í 92 daga
Ísland og ferðalög erlendis í 92 daga
Víðtæk ábyrgðatrygging vegna innbús

Slysatrygging í frítíma

Dánarbætur
4.505.000
9.885.000
10.904.000
Grunnvátryggingarfjárhæð örorkubóta
8.449.000
10.841.000
15.630.000
Bætur miðað við 100% örorku
21.101.000
35.200.000
50.741.000
Örorkubætur greiddar ef örorka nær
15%
1%
1%
Gildissvið
Ísland og ferðalög erlendis í 92 daga
Ísland og ferðalög erlendis í 92 daga
Ísland og ferðalög erlendis í 92 daga
Dagpeningar á viku
24.700
28.800
36.500
Biðtími vegna greiðslu dagpeninga
8 vikur
6 vikur
4 vikur
Hámarksbótatími vegna greiðslu dagpeninga
44 vikur
46 vikur
48 vikur
Slys sem verða við æfingar eða keppni í golfi í áhugamennsku.
Tannbrot
532.287
704.665
1.172.250
Tannbrot, hámark
844.900
1.084.100
1.797.450

Sjúkrakostnaður innanlands vegna frítímaslysa

Hámarksbætur í hverju tjóni
54.200
88.400
108.800
Eigin áhætta
0
0
0

Umönnunartrygging barna

Vikubætur
33.300
60.900
Hámarksbætur
863.000
1.587.000
Biðtími
5 dagar
5 dagar

Sjúkrahúslegutrygging

Vikubætur
61.100
Hámarksbætur
1.591.000
Biðtími
5 dagar

Réttaraðstoðartrygging

Hámarksbætur
1.360.000
1.904.000
2.447.000
Eigin áhætta
20%
20%
20%
- Lágmark
39.100
33.300
21.800

Ferðarofs- og sjúkrakostnaðartrygging

Valkvætt
Valkvætt
Valkvætt
Hámarksbætur
15.358.000
16.851.000
16.989.000
Eigin áhætta vegna sjúkrakostnaðar
34.900
20.500
0
Ferðarofstrygging
926.000
1.660.000
1.698.000
Samfylgd í neyð
926.000
1.660.000
1.698.000
Endurgreiðsla ferðar
926.000
1.660.000
1.698.000
Eigin áhætta
0
0
0

Farangurtrygging

Valkvætt
Valkvætt
Valkvætt
Hámarksbætur, % af innbúsverðmæti
10%
10%
20%
Hámarksbætur hver hlutur
236.000
282.000
375.000
Eigin áhætta
25%
25%
25%
- Lágmark
35.900
33.300
20.000

Farangurstafatrygging

Valkvætt
Valkvætt
Valkvætt
Hámarksbætur
51.800
57.300
71.600

Forfallatrygging

Valkvætt
Valkvætt
Valkvætt
Hámarksbætur
410.000
428.000
598.000
Eigin áhætta
18.700
18.700
18.700

Tryggingar á mannamáli

Tryggingamál getur verið flókið. Til að gera okkur meira skiljanlegri höfum við tekið saman allar helstu upplýsingar um trygginguna í upplýsingaskjal sem hægt er að skoða með skilmálum.