Um Vörð

Við leggjum áherslu á einfalda og þægilega tryggingaþjónustu með ánægju viðskiptavina að leiðarljósi og þegar áföll eiga sér stað, stöndum við með viðskiptavinum okkar.

Hlutverk og gildi

Með virku forvarnarstarfi lágmörkum við líkur á óhöppum. Þegar áföll ber að garði stöndum við þétt að baki okkar viðskiptavinum og bætum tjón þeirra.

  • Frumkvæði
  • Snerpa
  • Heilindi