Vinnustaðurinn

Upplýsingar

Fjárhagsupplýsingar

Ársreikningar, skýrslur og aðrar fjárhagsupplýsingar.

Persónuvernd

Öryggi skiptir okkur máli við meðhöndlun persónuupplýsinga.

Stjórn og skipurit

Hér eru upplýsingar um skipurit, stjórn og stjórnarhætti.

Umboðs- og dreifingar­aðilar

Arion banki er með þjónustusamning við Vörð um sölu og þjónustu trygginga.

Um Vörð

Við hjá Verði leggjum áherslu á einfalda og þægilega tryggingaþjónustu með ánægju viðskiptavina að leiðarljósi. Þegar áföll verða þá stöndum við með viðskiptavinum okkar og bætum tjón þeirra.

Stefnur og reglur

Vörður starfar eftir hinum ýmsum stefnum og reglum sem hægt er að kynna sér hér á vefnum.

Jafnlaunastefna
Jafnréttis- og mannréttindastefna
Mannauðsstefna
Stefna um sjálfbærni
Siðareglur
Starfskjarastefna
Stefna um einelti, áreitni, áreiti og ofbeldi.
Öryggisstefna
Aðrar stefnur og reglur

Hlutverk og gildi

Með virku forvarnarstarfi lágmörkum við líkur á óhöppum. Þegar áföll ber að garði stöndum við þétt að baki okkar viðskiptavinum og bætum tjón þeirra.

  • Frumkvæði
  • Snerpa
  • Heilindi
Mannauður

Samkeppnishæfni Varðar byggist á metnaðarfullu starfsfólki sem sýnir frumkvæði, snerpu og heilindi, nýtur sjálfstæðis í starfi og hefur viðskiptavininn í öndvegi.