Um Vörð

Við hjá Verði leggjum áherslu á einfalda og þægilega tryggingaþjónustu með ánægju viðskiptavina að leiðarljósi. Þegar áföll verða þá stöndum við með viðskiptavinum okkar og bætum tjón þeirra.

Vinnustaðurinn

Laus störf

Lykillinn að farsælum rekstri Varðar er fólkið sem þar starfar. Við leggjum áherslu á starfsánægju, jafnrétti, gott starfsumhverfi, markvissa fræðslu og þjálfun starfsfólks og skemmtilegan vinnustað þar sem hver einstaklingur hefur áhrif og skiptir máli.

Laus störf

Upplýsingar

Hlutverk og gildi

Með virku forvarnarstarfi lágmörkum við líkur á óhöppum. Þegar áföll ber að garði stöndum við þétt að baki okkar viðskiptavinum og bætum tjón þeirra.

  • Frumkvæði
  • Snerpa
  • Heilindi