Við hjá Verði leggjum áherslu á einfalda og þægilega tryggingaþjónustu með ánægju viðskiptavina að leiðarljósi. Þegar áföll verða þá stöndum við með viðskiptavinum okkar og bætum tjón þeirra.
Vörður starfar eftir hinum ýmsum stefnum og reglum sem hægt er að kynna sér hér á vefnum.
Með virku forvarnarstarfi lágmörkum við líkur á óhöppum. Þegar áföll ber að garði stöndum við þétt að baki okkar viðskiptavinum og bætum tjón þeirra.