Við hjá Verði leggjum áherslu á einfalda og þægilega tryggingaþjónustu með ánægju viðskiptavina að leiðarljósi. Þegar áföll verða þá stöndum við með viðskiptavinum okkar og bætum tjón þeirra.
Lykillinn að farsælum rekstri Varðar er fólkið sem þar starfar. Hér má nálgast lista yfir starfsmenn Varðar og netföng.
Lykillinn að farsælum rekstri Varðar er fólkið sem þar starfar. Við leggjum áherslu á starfsánægju, jafnrétti, gott starfsumhverfi, markvissa fræðslu og þjálfun starfsfólks og skemmtilegan vinnustað þar sem hver einstaklingur hefur áhrif og skiptir máli.
Vörður starfar eftir hinum ýmsum stefnum sem hægt er að kynna sér hér á vefnum.
Með virku forvarnarstarfi lágmörkum við líkur á óhöppum. Þegar áföll ber að garði stöndum við þétt að baki okkar viðskiptavinum og bætum tjón þeirra.
Hér má nálgast upplýsingar um þjónustuskrifstofur okkar.
Vörður leggur áherslu á forvarna- og velferðarmál í styrktarstefnu sinni en er þó einnig virkur stuðningsaðili margra annarra góðra málefna.
Vörður er ungt félag með langa sögu. Rætur félagsins má rekja allt aftur til ársins 1926 þegar Vélbátasamtrygging Eyjafjarðar var stofnuð.