Aðrar stefnur og reglur

Vörður starfar eftir hinum ýmsum stefnum og reglum sem hægt er að kynna sér nánar hér.

Stefnur og reglur

Stefna um meðferð kvartana og ábendinga

Vörður leggur ríka áherslu á að bæta þjónustu við viðskiptavini og því er mikilvægt að fá upplýsingar um það sem má betur fara.

Skoða nánar
Reglur um vernd uppljóstrara

Reglur um verklag við uppljóstrun starfsfólksum lögbrot eða aðra ámælisverða háttsemi.

Skoða nánar