Vörður starfar eftir hinum ýmsum stefnum og reglum sem hægt er að kynna sér nánar hér.
Vörður leggur ríka áherslu á að bæta þjónustu við viðskiptavini og því er mikilvægt að fá upplýsingar um það sem má betur fara.
Reglur um verklag við uppljóstrun starfsfólksum lögbrot eða aðra ámælisverða háttsemi.
Vörður skal tryggja að stjórn og starfsmenn félagsins starfi í samræmi við eðlilega og heilbrigða viðskiptahætti og venjur í vátryggingaviðskiptum og með hag umbjóðenda fyrir augum.