Einfaldari tjónstilkynningar

Þegar óhöpp verða skiptir máli að bregðast rétt við. Þú getur á einfaldan og öruggan hátt tilkynnt hvers konar tjón á vef okkar sem flýtir fyrir afgreiðslu tjónsins.

Fræðsla og forvarnir

Með forvörnum lágmörkum við líkur á óhöppum og slysum. Við viljum vinna markvisst að auknu öryggi á vinnustöðum, heimilum og í umferðinni. Þannig stöndum við vörð um heilsu og öryggi.