Einfaldari tjónstilkynningar

Þegar óhöpp verða skiptir máli að bregðast rétt við. Þú getur á einfaldan og öruggan hátt tilkynnt hvers konar tjón á vef okkar sem flýtir fyrir afgreiðslu tjónsins.

Verkstæði og þjónustuaðilar

Hér má finna lista yfir helstu verkstæði og aðra þjónustuaðila okkar vegna bílatjóna.

Skoða lista
Viðbrögð við tjóni

Fyrstu viðbrögð við tjóni geta skipt sköpum og því er gott að kynna sér hvernig skal bregðast við þegar tjón á sér stað.

Skoða nánar

Upplýsingar

Neyðarþjónusta Varðar

Utan hefðbundins opnunartíma er hægt að hafa samband við neyðarþjónustu Varðar í síma 514-1099 ef um er að ræða tjón á húseign eða innbúi í kjölfar vatns eða bruna.

Hringja
Tjónstilkynningar

Hér finnur þú tjónstilkynningar á PDF formi fyrir allar gerðir tjóna.

Skoða nánar
Slys erlendis

Ef um er að ræða slys erlendis skal hafa samband við SOS International 00 45 70 10 50 50.

Hringja
Neyðarþjónusta Varðar

Utan hefðbundins opnunartíma er hægt að hafa samband við neyðarþjónustu Varðar í síma 514-1099 ef um er að ræða tjón á húseign eða innbúi í kjölfar vatns eða bruna.

Hringja
Tjónstilkynningar

Hér finnur þú tjónstilkynningar á PDF formi fyrir allar gerðir tjóna.

Skoða nánar
Slys erlendis

Ef um er að ræða slys erlendis skal hafa samband við SOS International 00 45 70 10 50 50.

Hringja
Aðstoð og Öryggi

Vörður er í samstarfi við Aðstoð & Öryggi ehf. um aðstoð á vettvangi vegna umferðaróhappa á höfuðborgarsvæðinu. Starfsmenn Aðstoðar & Öryggis mæta á staðinn og aðstoða við útfyllingu á tjónaskýrslu ásamt því að taka myndir af vettvangi og tjónum.

Skoða nánar
Tjónagrunnur

Tjónagrunnurinn er sameiginlegur skráningar- og uppflettigrunnur tryggingafélaga sem hefur það að markmiði að stemma stigu við tryggingasvikum og ofgreiðslu vátryggingarbóta.

Skoða nánar

Tjónstilkynningar á PDF

Hér finnur þú tjónstilkynningar á PDF formi fyrir allar gerðir tjóna.