Neyðarþjónusta

Utan opnunartíma er hægt að hafa samband við neyðarþjónustu Varðar í síma 514 1099 sé um að ræða tjón á húseign eða innbúi í kjölfar vatns eða bruna.

Fræðsla og forvarnir

Með forvörnum lágmörkum við líkur á óhöppum og slysum. Við viljum vinna markvisst að auknu öryggi á vinnustöðum, heimilum og í umferðinni. Þannig stöndum við vörð um heilsu og öryggi.