Þú sérð verðið á aðeins tveimur mínútum

Alvarleg veikindi og önnur áföll geta haft mikil áhrif á heimilið. Það tekur einungis tvær mínútur að fá þína tillögu að líf- og sjúkdómatryggingu.

Sjá verð

Tryggingar sniðnar að þínum rekstri

Það er mikilvægt að hafa réttar tryggingar fyrir fyrirtækið, hvort sem það á við um starfsemina eða starfsfólkið. Þú færð ráðgjöf sem er sérsniðin að þínu fyrirtæki hjá okkur.

Fá tilboð

Umsagnir viðskiptavina

Skjót tjónaafgreiðsla

„Þið voruð fljót að vinna úr upplýsingunum og bæta tjónið. Einnig voru starfsmenn ykkar mjög almennileg í samskiptum og meira að segja sendu batakveðjur.“

Framkoma

„Það var brotist inn til okkar, og starfsfólkið kom vel fram við okkur. Sýndi skilning á andlega þætti málsins.“

Viðmót

„Kurteist starfsfólk sem er tilbúið að aðstoða og svo eftirfylgni, fékk símtal stuttu seinna að ath hvort allt hafi ekki gengið vel hjá mér.“

Persónuleg þjónusta

„Mjög vinaleg og skilningsrík. Persónuleg og virtist annt um að ég væri sáttur við okkar samskipti, sem ég mjög svo var!“

Fagmannlegt

„Mjög almennilegur, gott að tala við hann! Mjög fagmannlegur og flottur í samskiptum.“

Góð afgreiðsla

„Hlustaði á hvað vandamálið var án þess að grípa fram í fyrir mér, skildi strax hvað ég þurfti og leysti úr vandamálinu undir eins.“

Gott viðmót

„Mjög gott viðmót, og var tilbúin strax að athuga fyrir mig erindi mitt“

Sjálfbærniskýrsla Varðar 2024

Vörður vinnur að heilindum að sjálfbærnimálum og vill hafa jákvæð áhrif á þróun málaflokksins út í samfélagið. Við viljum vera öðrum fyrirmynd um ábyrga viðskiptahætti sem taka mið af umhverfi, samfélagi og góðum stjórnarháttum.