Fyrirtækjaráðgjafar leggja metnað í að veita persónulega, skjóta og faglega þjónustu sem tekur mið af þörfum fyrirtækisins hverju sinni. Við erum til staðar að fara yfir tryggingaverndina útfrá tryggingaþörf eða aðlaga að breytingum í rekstri.
Fá tilboðVið bjóðum upp á alhliða tryggingarlausnir fyrir fjölbreyttan atvinnurekstur sniðinn að þörfum hvers og eins reksturs.
Við skiljum að óvænt tjón geta haft alvarlegar afleiðingar fyrir afkomu og rekstur ef tryggingavernd er ekki rétt. Við leggjum metnað í að veita góða tjónaþjónustu og erum á vakt allan sólarhringinn komi til tjóns.
Skoða nánar