Við stöndum vörð um öflug fyrirtæki

Áhersla okkar á einföld og þægileg viðskipti er nokkuð sem fyrirtæki af öllum stærðum og gerðum kunna að meta. Hafðu samband og fáðu tilboð í tryggingar þíns fyrirtækis.

Tryggingar fyrir allar tegundir fyrirtækja

Fyrirtækjaráðgjafar leggja metnað sinn í að veita persónulega, skjóta og faglega þjónustu sem tekur mið af þörfum fyrirtækisins hverju sinni.

Verslun og þjónusta

Verslun og þjónusta er ein helsta atvinnugrein landsins. Innan hennar starfar fjöldi fólks og fyrirtækja sem þurfa viðeigandi tryggingavernd fyrir starfsemi sína.

Skoða nánar
Framleiðsla og iðnaður

Fyrirtæki í framleiðslu og iðnaði eru afar fjölbreytt og hafa ólíkar kröfur um tryggingar. Mikilvægt er að meta hvaða tryggingar henta starfseminni best.

Skoða nánar
Sjávarútvegur

Það er ekki áhættulaust að vinna á fiskmiðum sem geta verið jafn kröfuhörð og þau eru gjöful. Þess vegna er skynsamlegt að velja tryggingar sem vernda afla, aflamenn og fley, stór sem smá

Skoða nánar

Framúrskarandi samfélagsábyrgð

Vörður fékk hvatningarverðlaun fyrir framúrskarandi samfélagsábyrgð árið 2020. Við erum mjög stolt af viðurkenningunni og hefur hún hvatt okkur til áframhaldandi góðra verka.

Skoða nánar