Við stöndum vörð um öflug fyrirtæki

Vörður nýtur trausts hjá 6.000 öflugum íslenskum fyrirtækjum og stofnunum. Áhersla okkar á einföld og þægileg viðskipti er nokkuð sem fyrirtæki af öllum stærðum og gerðum kunna að meta.

Fyrirtækjaþjónusta

Fyrirtækjaráðgjafar leggja metnað í að veita persónulega, skjóta og faglega þjónustu sem tekur mið af þörfum fyrirtækisins hverju sinni. Við erum til staðar að fara yfir tryggingaverndina útfrá tryggingaþörf eða aðlaga að breytingum í rekstri.

Fá tilboð

Tjónaþjónusta

Við skiljum að óvænt tjón geta haft alvarlegar afleiðingar fyrir afkomu og rekstur ef tryggingavernd er ekki rétt. Við leggjum metnað í að veita góða tjónaþjónustu og erum á vakt allan sólarhringinn komi til tjóns.

Skoða nánar