Áhersla okkar á einföld og þægileg viðskipti er nokkuð sem fyrirtæki af öllum stærðum og gerðum kunna að meta. Hafðu samband og fáðu tilboð í tryggingar þíns fyrirtækis.
Fyrirtækjaráðgjafar leggja metnað sinn í að veita persónulega, skjóta og faglega þjónustu sem tekur mið af þörfum fyrirtækisins hverju sinni.
Vörður fékk hvatningarverðlaun fyrir framúrskarandi samfélagsábyrgð árið 2020. Við erum mjög stolt af viðurkenningunni og hefur hún hvatt okkur til áframhaldandi góðra verka.
Skoða nánar