Heilbrigðis- og sérfræðiþjónusta

Tryggingaþörf fyrirtækja í heilbrigðis- og sérfræðiþjónustu er margvísleg og fer eftir eðli starfseminnar og umfangi. Mikilvægt er að reksturinn sé rétt tryggður til að geta brugðist við óvæntum atvikum.

Tryggingar fyrir heilbrigðis- og sérfræðiþjónustu

Upptalning er ekki tæmandi. Sjá nánar skilmála tryggingar.

Við stöndum vörð um þinn rekstur

Ekki reka þig á þegar það er orðið of seint. Heyrðu í okkur og við getum aðstoðað þig við að setja saman tryggingar sem henta þínum rekstri.

Tryggingar á mannamáli

Tryggingamál getur verið flókið. Til að gera okkur skiljanlegri tókum við saman upplýsingar um tryggingarnar í skjöl sem skoða má með skilmálum. Hér má nálgast öll upplýsingaskjöl, skilmála og beiðnir vegna fyrirtækjatrygginga.