Landbúnaður

Bændur og búalið þurfa ekki síður tryggingar en aðrar starfstéttir enda spyrja slys og óhöpp hvorki um stétt né stöðu.

Tryggingar

Bætir tjón á búfé og áhöldum, inniheldur ábyrgðartryggingu og valkvæða rekstrarstöðvunatryggingu
Landbúnaðartrygging

Bætir tjón á búfé og áhöldum, inniheldur ábyrgðartryggingu og valkvæða rekstrarstöðvunatryggingu

Bætir tjón vegna skemmda á vinnuvél og eðlilegum aukahlutum hennar.
Vinnuvélatrygging

Bætir tjón vegna skemmda á vinnuvél og eðlilegum aukahlutum hennar.

Trygging ætluð þeim sé leggja stund á hefðbundna yltræktarstarfsemi í gróðurhúsum
Ylræktartrygging

Trygging ætluð þeim sé leggja stund á hefðbundna yltræktarstarfsemi í gróðurhúsum

Bætir tjón sem verður vegna vatns, bruna eða innbrots.
Lausafjártrygging

Bætir tjón sem verður vegna vatns, bruna eða innbrots.

Lögboðin trygging húseigna sem bætir tjón vegna eldsvoða.
Brunatrygging húseigna

Lögboðin trygging húseigna sem bætir tjón vegna eldsvoða.

Ábyrgðartrygging ökutækis og slysatrygging ökumanns og eiganda.
Ökutækjatrygging

Ábyrgðartrygging ökutækis og slysatrygging ökumanns og eiganda.

Valfrjáls viðbót við ökutækjatryggingu sem bætir skemmdir á eigin ökutæki.
Kaskótrygging

Valfrjáls viðbót við ökutækjatryggingu sem bætir skemmdir á eigin ökutæki.

Bætir tjón á einstökum dýrum hlutum og gildir hvar sem er í heiminum.
Víðtæk eignatrygging

Bætir tjón á einstökum dýrum hlutum og gildir hvar sem er í heiminum.

Tryggir atvinnurekanda fyrir skaðabótaábyrgð sem á hann kann að falla.
Ábyrgðartrygging atvinnurekstrar

Tryggir atvinnurekanda fyrir skaðabótaábyrgð sem á hann kann að falla.

Bætir tjón á venjulegu og sléttu rúðugleri í fasteign og við geymslu eða ísetningu glers.
Glertrygging

Bætir tjón á venjulegu og sléttu rúðugleri í fasteign og við geymslu eða ísetningu glers.

Víðtæk alhliða vernd fyrir atvinnuhúsnæði og fasteignir fyrirtækja.
Húseigendatrygging atvinnurekstrar

Víðtæk alhliða vernd fyrir atvinnuhúsnæði og fasteignir fyrirtækja.

Tekur til tjóna sem geta orðið á vörum sem geymdar eru í frysti- eða kæligeymslum.
Kæli- og frystivörutrygging

Tekur til tjóna sem geta orðið á vörum sem geymdar eru í frysti- eða kæligeymslum.

Tekur til skyndilegra, óvæntra og sýnilegra tjóna sem verða á tryggðu rafeindatæki.
Véla- og rafeindatækjatrygging

Tekur til skyndilegra, óvæntra og sýnilegra tjóna sem verða á tryggðu rafeindatæki.

Bætir rekstrartjón sem getur orðið vegna samdráttar í kjölfar tjóns.
Rekstrarstöðvunartrygging

Bætir rekstrartjón sem getur orðið vegna samdráttar í kjölfar tjóns.

Bætir rekstrartjón sem getur orðið vegna samdráttar í vörusölu eða þjónustu í kjölfar vélabilunar.
Rekstrarstöðvunartrygging vegna véla- og rafeindatækja

Bætir rekstrartjón sem getur orðið vegna samdráttar í vörusölu eða þjónustu í kjölfar vélabilunar.

Greiðir bætur vegna tímabundinnar og varanlegrar örorku.
Sjúkra- og slysatrygging

Greiðir bætur vegna tímabundinnar og varanlegrar örorku.

Greiðir bætur vegna slyss sem viðkomandi verður fyrir í starfi hjá vinnuveitanda.
Slysatrygging launþega

Greiðir bætur vegna slyss sem viðkomandi verður fyrir í starfi hjá vinnuveitanda.

Greiðir bætur vegna tímabundinnar og varanlegrar örorku í kjölfar slyss.
Slysatrygging

Greiðir bætur vegna tímabundinnar og varanlegrar örorku í kjölfar slyss.

Upptalning er ekki tæmandi. Sjá nánar skilmála tryggingar.

Tryggingar á mannamáli

Tryggingamál getur verið flókið. Til að gera okkur skiljanlegri höfum við tekið saman allar helstu upplýsingar um trygginguna í upplýsingaskjal sem hægt er að skoða með skilmálum.

Við stöndum vörð um þinn rekstur

Ekki reka þig á þegar það er orðið of seint. Heyrðu í okkur og við getum aðstoðað þig við að setja saman tryggingar sem henta þínum rekstri.

Fá tilboð