Landbúnaður

Bændur og búalið þurfa ekki síður tryggingar en aðrar starfstéttir enda spyrja slys og óhöpp hvorki um stétt né stöðu.

Tryggingar

Upptalning er ekki tæmandi. Sjá nánar skilmála tryggingar.

Tryggingar á mannamáli

Tryggingamál getur verið flókið. Til að gera okkur skiljanlegri höfum við tekið saman allar helstu upplýsingar um trygginguna í upplýsingaskjal sem hægt er að skoða með skilmálum.