Fyrirtæki í framleiðslu og iðnaði eru afar fjölbreytt og hafa ólíkar kröfur um tryggingar. Mikilvægt er að meta hvaða tryggingar henta starfseminni best.
Upptalning er ekki tæmandi. Sjá nánar skilmála tryggingar.
Tryggingamál getur verið flókið. Til að gera okkur skiljanlegri tókum við saman upplýsingar um tryggingarnar í upplýsingaskjöl sem skoða má með skilmálum. Hér má nálgast öll upplýsingaskjöl, skilmála og beiðnir vegna trygginga fyrir fyrirtæki.
Ekki reka þig á þegar það er orðið of seint. Hafðu samband og saman finnum við hvað hentar þínum rekstri.