Það er ekki áhættulaust að vinna á fiskmiðum sem geta verið jafn kröfuhörð og þau eru gjöful. Þess vegna er skynsamlegt að velja tryggingar sem vernda afla, aflamenn og fley, stór sem smá.
Upptalning er ekki tæmandi. Sjá nánar skilmála tryggingar.
Ekki reka þig á þegar það er orðið of seint. Heyrðu í okkur og við getum aðstoðað þig við að setja saman tryggingar sem henta þínum rekstri.
Tryggingamál getur verið flókið. Til að gera okkur skiljanlegri tókum við saman upplýsingar um tryggingarnar í upplýsingaskjöl sem skoða má með skilmálum. Hér má nálgast öll upplýsingaskjöl, skilmála og beiðnir vegna fyrirtækjatrygginga.