Ferðaþjónusta

Ferðaþjónustan er fjölbreytt og skapandi atvinnugrein og hefur verið ein helsta undirstaða íslensks efnahagslífs. Huga þarf vel að tryggingum á öllu því sem tilheyrir rekstrinum svo allt sé rétt tryggt komi til tjóns.

Tryggingar

Upptalning er ekki tæmandi. Sjá nánar skilmála tryggingar.

Við stöndum vörð um þinn rekstur

Ekki reka þig á þegar það er orðið of seint. Heyrðu í okkur og við getum aðstoðað þig við að setja saman tryggingar sem henta þínum rekstri.

Tryggingar á mannamáli

Tryggingamál getur verið flókið. Til að gera okkur skiljanlegri tókum við saman upplýsingar um tryggingarnar í upplýsingaskjöl sem skoða má með skilmálum. Hér má nálgast upplýsingaskjöl, skilmála og beiðnir vegna trygginga fyrir ferðaþjónustu.