Verslun og þjónusta er ein helsta atvinnugrein landsins. Innan hennar starfar fjöldi fólks og fyrirtækja sem þurfa viðeigandi tryggingavernd fyrir starfsemi sín.



Tryggir atvinnurekanda fyrir skaðabótaábyrgð sem á hann kann að falla.

Tekur til tjóna sem geta orðið á vörum sem geymdar eru í frysti- eða kæligeymslum.

Bætir rekstrartjón sem getur orðið vegna samdráttar í kjölfar tjóns.

Bætir rekstrartjón sem getur orðið vegna samdráttar í vörusölu eða þjónustu í kjölfar vélabilunar.

Bætir tjón sem verður vegna vatns, bruna eða innbrots.

Lögboðin trygging húseigna sem bætir tjón vegna eldsvoða.

Víðtæk flutningsverndin sem bætir fjárhagslegt tjón á vörum í flutningi.

Takmörkuð flutningsvernd sem bætir tilgreind tjón á vörum í flutningi.

Takmarkaðasta flutningsverndin sem bætir tilgreind tjón á vörum í flutningi.

Bætir tjón á venjulegu og sléttu rúðugleri í fasteign og við geymslu eða ísetningu glers.

Víðtæk alhliða vernd fyrir atvinnuhúsnæði og fasteignir fyrirtækja.

Leigutapstrygging er ætluð einstaklingum og fyrirtækjum og tekur til tapaðra tekna í kjölfar tjóns.

Bætir tjón vegna slysa eða óvæntra veikinda á vinnuferðum erlendis.

Tryggir stjórn og stjórnendur fyrirtækja fyrir skaðabótakröfu sem á þá kann að falla vegna ákvarðana og starfa sinna fyrir hönd fyrirtækisins.

Greiðir bætur vegna slyss sem viðkomandi verður fyrir í starfi hjá vinnuveitanda.

Valfrjáls viðbót við ökutækjatryggingu sem bætir skemmdir á eigin ökutæki.

Ábyrgðartrygging ökutækis og slysatrygging ökumanns og eiganda.

Greiðir bætur vegna tímabundinnar og varanlegrar örorku í kjölfar slyss.

Greiðir bætur vegna tímabundinnar og varanlegrar örorku.

Tekur til skyndilegra, óvæntra og sýnilegra tjóna sem verða á tryggðu rafeindatæki.

Bætir tjón vegna skemmda á vinnuvél og eðlilegum aukahlutum hennar.

Bætir tjón á einstökum dýrum hlutum og gildir hvar sem er í heiminum.

Foktrygging bætir tjón á húsi eða húshluta, sem verður af völdum óveðurs.

Tryggingin hentar eigendum bifreiða og dráttarvéla sem aka lítið í þéttbýli.
Upptalning er ekki tæmandi. Sjá nánar skilmála tryggingar.

Ekki reka þig á þegar það er orðið of seint. Heyrðu í okkur og við getum aðstoðað þig við að setja saman tryggingar sem henta þínum rekstri.
Tryggingamál getur verið flókið. Til að gera okkur skiljanlegri tókum við saman upplýsingar um tryggingarnar í upplýsingaskjöl sem skoða má með skilmálum. Hér má nálgast öll upplýsingaskjöl, skilmála og beiðnir vegna fyrirtækjatrygginga.