Ef þú þarft að tilkynna tjón er best að gera það hér á vefnum. Það hefur aldrei verið einfaldara.
Áfram eru aðstæður þannig að við viljum bíða með að geta tekið á móti þér í kaffibolla á þjónustuskrifstofum okkar. Við erum samt ávallt til taks ef eitthvað kemur upp á og minnum þig á að öll þjónusta okkar er aðgengileg á netinu.
„Fagleg og góð þjónusta. Hún kom skilaboðum til réttra aðila og lagfæring kom mjög fljótt. Baðst afsökunar á óþægindunum“
„Ég hef átt í viðskiptum við tryggingafélagið Vörð síðan það sameinaðist Íslandstryggingu og alltaf fengið góða þjónustu, ekki brást þjónustan í dag.“
„Hún kom vel fram í símtali okkar og vildi virkilega aðstoða mig og reyna leysa mín mál, frábær starfsmaður“
„Hún var mjög kurteis, með skýr svör og vísaði símtali mínu á réttan aðila. Greinilega starfsmaður sem vert er að halda í.“
„Notalegt að koma til ykkar og alltaf mjög vinsamlegt að tala við ykkur.“
„Fékk skýr svör og góða afgreiðslu. Gaf ekki fullar 5 þar sem ég átti von á staðfestingu við erindi mínu en fékk ekki.“
„Mjög gott viðmót, og var tilbúin strax að athuga fyrir mig erindi mitt“
Vörður hlaut hvatningarverðlaun fyrir framúrskarandi samfélagsábyrgð. Við erum að rifna úr stolti yfir þessari viðurkenningu sem hvetur okkur áfram til áframhaldandi góðra verka. Við stöndum vörð um samfélagið.
Þú getur gengið frá líf- og sjúkdómatryggingu, sem er sérsniðin að þínum skuldbindingum, á örfáum mínútum.