Hvernig getum við aðstoðað?

Hvernig getum við aðstoðað?

Fáðu tilboð

Endilega fylltu út formið og við sendum þér tilboð um hæl.

Ertu með fyrirspurn?

Sendu okkur línu og við höfum samband eins fljótt og auðið er.

Spjallið

Spjallið er opið alla virka daga
frá kl. 9:00 - 16:30.

Fara í spjallið

Tilkynna tjón

Sendu inn tjónstilkynningu og við Höfum samband eins fljótt og auðið er.

Tilkynna tjón

Fáðu tilboð í þínar tryggingar

Takk fyrir! Við höfum móttekið tilboðið þitt og ráðgjafar okkar hafa samband við fyrsta tækifæri.

Endilega fylltu út þetta einfalda form og við sendum þér tilboð um hæl.

Vinsamlegast fyllið út þá reiti sem eru skyldugir.

Kennitala er ekki af réttu formi.

Óskað er eftir tilboði í:

Ertu með fyrirspurn?

Takk fyrir fyrirspurnina.

Við munum svara þér eins fljótt og auðið er.

Endilega fylltu út þetta einfalda form og við svörum eins skjótt og hægt er.

Vinsamlegast fyllið út þá reiti sem eru rauðmerktir.

Mínar síður

Hvað ef þú dettur úr leik?

Hafðu samband og saman finnum við út hvaða líf- og sjúkdómatryggingar henta þér og þínum.

Lesa meira

Fáðu tilboð í tryggingar

Við leggjum áherslu á einfaldar og öruggar tryggingar á hagstæðu verði. Hafðu samband og athugaðu hvað við höfum fram að færa.

FYRIRTÆKJATRYGGINGAR

Fyrirtækjatryggingar ættu að vera sjálfsagður hluti af rekstrinum. 

Heyrðu í okkur og við getum aðstoðað þig við að setja saman tryggingar sem henta þínum rekstri.

Í hvaða atvinnugrein ert þú?

Tilkynna tjón

Ef þú hefur lent í tjóni getur þú tilkynnt það hér fyrir neðan með nokkrum músarsmellum. Ef um neyðartilvik er að ræða, t.d. vatnsleka eða bruna, er nauðsynlegt að hafa samband við okkur eins fljótt og kostur er.

Veistu hvað þú átt?

Hvað er langt síðan þú gafst þér tíma til að velta því fyrir þér hversu mikil verðmæti leynast á þínu heimili?

Gerðu yfirlit yfir allar þínar eignir á einum stað og sjáðu heildarverðmætið á eignunum.

Innbúsreiknir Varðar

Vinsælt efni á vefnum

Skilmálar

Hér er hægt að nálgast alla skilmála sem Vörður hefur upp á að bjóða.

Grunnur afsláttarkerfi

Ef þú ert með þrjár tryggingar hjá okkur geturðu orðið meðlimur í Grunni.

Þjónustuaðilar vegna bílatjóna

Hér eru upplýsingar um þjónustuaðila vegna bílatjóna.

Beiðnir og eyðublöð

Hér er hægt að nálgast allar beiðnir og eyðublöð sem Vörður hefur upp á að bjóða.

Fjölskyldan og heimilið

Fjölskyldan er það mikilvægasta sem við eigum. Og við viljum búa henni öruggt umhverfi.

Líf og heilsa

Enginn veit hvað átt hefur fyrr en misst hefur, segir máltækið. Það á ekki síst við um góða heilsu.

Ökutæki

Bíllinn er sjálfsagður hluti af fjölskyldunni hjá okkur flestum og við notum mikinn tíma á degi hverjum í að keyra á milli staða.

Fasteignin

Ef heimilið er þar sem hjartað slær þá er sjálft húsið það sem umvefur hjartað okkar og verndar það.

Þú nærð sambandi við okkur

alla virka daga milli 9:00-16:30 í síma 514 1000, netfangið vordur@vordur.is eða í netspjallinu

Fréttir og blogg

Fréttir 03. maí 2018

Undirbúningur GDPR

Evrópusambandið hefur samþykkt nýja reglugerð um persónuvernd sem kemur til með að leysa fyrri persónuverndarreglur af hólmi. Með nýju lögunum vera gerðar töluverðar breytingar á þeim réttarreglum sem gilda um meðferð persónuupplýsinga. Áætlað er að breytingarnar verði lögfestar hér á landi í maí 2018. Öll fyrirtæki og stofnanir sem vinna með persónuupplýsingar þurfa að fylgja hinni nýju löggjöf, þar á meðal Vörður.

Okkur er umhugað um réttindi viðskiptavina og erum að vinna hörðum höndum að tryggja að vinnsla á upplýsingum sem við geymum um viðskiptavini okkar sé í samræmi við kröfur nýju laganna. Undirbúningur er vel á veg komin og munum við á næstunni birta persónuverndarstefnu Varðar sem fjallar um meðferð okkar á persónuupplýsingum sem við söfnum og vinnum með.

Fréttir 08. mar. 2018

Aðalfundur

Vörður hélt aðalfund sinn fimmtudaginn 8. mars. Á fundinum var ársreikningur fyrir árið 2017 samþykktur. Rekstur Varðar gekk vel á síðasta ári líkt og undanfarin ár. Afkoman var sú besta í sögu félagsins eða 957 m.kr. eftir skatta en í því sambandi ber að hafa í huga að samstæðan breyttist mikið við innkomu Okkar líftrygginga. Iðgjöld jukust um 18%, fjárfestingatekjur um 28% og heildareignir um 17% en þær námu 19.997 m.kr. í árslok. Eigið fé félagsins nam í lok árs 6.207 m.kr. og jókst um 16%. Arðsemi eigin fjár var 17% og eiginfjárhlutfall var 31%. Tjón ársins jukust um 24% á árinu og var samsett hlutfall samstæðunnar 98,3%.

Á fundinum var tekin ákvörðun um að greiða 700 m.kr. í arð vegna rekstrarársins 2017.

Í stjórn Varðar trygginga voru kjörin þau Benedikt Olgeirsson, Guðný Benediktsdóttir, Iða Brá Benediktsdóttir, Óskar Hafnfjörð Auðunsson og Sigrún Ragna Ólafsdóttir.

Samhliða var stjórn Varðar líftrygginga, dótturfélags Varðar, kjörin en hana skipa þau Benedikt Olgeirsson, Ásgerður H. Sveinsdóttir og Ingibjörg Arnarsdóttir.

Guðmundur Jóhann Jónsson forstjóri Varðar:

„Síðasta ár var viðburðarríkt í rekstri félagsins, afkoman góð og efnahagurinn traustur. Góð afkoma skýrist helst af mjög góðum rekstri líftryggingafélagsins, ávöxtun fjárfestingaeigna og kostnaðarhagræði. Afkoman af vátryggingastarfseminni var almennt jákvæð fyrir utan ökutækjatryggingar sem reknar voru með umtalsverðu tapi. Samstæðan styrktist mikið með innkomu Okkar líftrygginga og skapar öflugri samstæða fjölmörg sóknartækifæri til framtíðar.“

Um Vörð

Vörður tryggingar hf. er alhliða vátryggingafélag í eigu Arion banka hf. sem býður tryggingar fyrir einstaklinga, fjölskyldur og fyrirtæki. Félagið leggur áherslu á einföld og þægileg vátryggingaviðskipti á samkeppnishæfu verði. Meðaltalsfjöldi starfsmanna var á síðasta ári 82 og eru viðskiptavinir félagsins nú yfir 60.000. Starfsfólk Varðar vinnur markvisst að því að efla þjónustu og fjölga valkostum í tryggingaþjónustu til viðskiptavina.

Nánari upplýsingar veitir: Guðmundur Jóhann Jónsson, forstjóri Varðar í síma, 514 1020 og 824 1020.

  

 

Samfélagsmiðlar