Við einsetjum okkur að vera til fyrirmyndar í íslensku atvinnulífi og taka virkan þátt í að efla umhverfismál, félagslega þætti og ábyrga stjórnarhætti.
Vörður fékk hvatningarverðlaun fyrir framúrskarandi samfélagsábyrgð árið 2020. Við erum mjög stolt af viðurkenningunni og hefur hún hvatt okkur til áframhaldandi góðra verka.
Skoða nánarVörður hefur hlotið Hvatningarverðlaun jafnréttismála 2021 með áherslu á kynjajafnrétti. Verðlaunin eru árlega veitt fyrirtæki sem stendur sig vel þegar kemur að jafnréttismálum og veitir öðrum innblástur til að gera slíkt hið sama.
Vörður ábyrgist að starfað sé eftir stefnu um samfélagslega ábyrgð með því að setja skýr markmið sem unnin eru í samstarfi við hagsmunaaðila og samræmast heildarstefnu félagsins.
Jafnréttis- og mannréttindastefnu Varðar er ætlað að tryggja almenn réttindi, mannréttindi og skyldur um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla sem og almenn mannréttindarákvæði í lögum.
Regluleg hreyfing hefur margþættan ávinning fyrir heilsuna, hún minnkar líkur á sjúkdómum, eykur lífsgæði og lengir líf okkar.
Skoða nánarÞað er stefna Varðar að vinna að heilindum að sjálfbærnimálum sem stuðla að sjálfbærri þróun íslensks samfélags ásamt því að styðja við heimsmarkmið sameinuðu þjóðanna.
Skoða nánarMeð því að nýta það sem til er á heimilinu í gjafaumbúðir og skraut verða jólin ekki bara persónulegri heldur líka öðrum hvatning til að tryggja komandi kynslóðum betra umhverfi.