Við einsetjum okkur að vera til fyrirmyndar í íslensku atvinnulífi og taka virkan þátt í að efla umhverfismál, félagslega þætti og ábyrga stjórnarhætti.
Vörður fékk hvatningarverðlaun fyrir framúrskarandi samfélagsábyrgð árið 2020. Við erum mjög stolt af viðurkenningunni og hefur hún hvatt okkur til áframhaldandi góðra verka.
Skoða nánarRegluleg hreyfing hefur margþættan ávinning fyrir heilsuna, hún minnkar líkur á sjúkdómum, eykur lífsgæði og lengir líf okkar.
Skoða nánarÞað er stefna Varðar að vinna að heilindum að sjálfbærnimálum sem stuðla að sjálfbærri þróun íslensks samfélags ásamt því að styðja við heimsmarkmið sameinuðu þjóðanna.
Skoða nánar