15. janúar 2021
Okkur urðu á þau leiðu mistök að endursenda gömul viðvörunarbréf um niðurfellingu trygginga. Ef þú fékkst bréf biðjum við þig vinsamlega að hundsa það. Við biðjumst innilega afsökunar á þessum mistökum. Ef einhverjar spurningar vakna, þá vinsamlegast hafðu samband í síma 514 1000 eða í netspjalli.
Vörður tryggingar
15. janúar 2021