Janúarráðstefna Festu

26. janúar 2021

Árleg Janúarráðstefna Festu verður haldin rafrænt 28. janúar og ber hún yfirskriftina Nýtt upphaf. Einblínt verður á að sú uppbygging sem blasir við, í kjölfar afleiðinga heimsfaraldurs kórónuveiru, verði byggð á sjálfbærni – að atvinnulífið verði byggt upp þar sem hugað verði að hag allra hagaðila.

Janúarráðstefna Festu er stærsti vettvangur ársins á sviði sjálfbærni og samfélagsábyrgðar. Ráðstefnan verður sýnd klukkan 9-12 og verður henni streymt inn á miðla Festu ásamt nokkrum helstu fréttamiðlum landsins.

Vörður er einn af styrktaraðilum ráðstefnunnar ásamt Landsbankanum, Íslandsbanka, Landsvirkjun og Sænska sendiráðinu.

Ráðstefnan er opin öllum án endurgjalds.

Skráning fer fram hér

Stöndum vörð um samfélagið

author

Vörður tryggingar

26. janúar 2021

Deila Frétt