Tilkynning

Afþakkaðu pappír

14. júlí 2020

Skráðu þig í pappírslaus viðskipti á Mínum síðum og stuðlaðu þannig að minni pappírsnotkun og bættri umhverfisvernd. Á Mínum síðum  getur þú nálgast á einfaldan hátt allar upplýsingar um þín tryggingamál. Við látum þig svo vita þegar nýjar upplýsingar birtast. Allir viðskiptavinir sem skrá sig í pappírslaus viðskipti fyrir 1. ágúst eiga möguleika á að vinna bröns fyrir tvo á VOX.

author

Vörður tryggingar

14. júlí 2020

Deila Frétt