Styrkur veittur Kvennaathvarfinu, Píeta samtökunum og Samtökunum 78

15. nóvember 2023

Styrkur veittur Kvennaathvarfinu, Píeta samtökunum og Samtökunum 78 í nafni framúrskarandi fyrirtækja í viðskiptum við Arion og Vörð

Við hjá Verði og Arion erum afar stolt af góðu samstarfi við fyrirtæki sem fengu viðurkenningu sem framúrskarandi fyrirtæki þetta árið. Saman fögnuðum við þessari verðskulduðu viðurkenningu með því að láta gott af okkur leiða. Fyrirtækin völdu eitthvert eftirtalinna samtaka, Kvennaathvarfið, Píeta samtökin eða Samtökin 78, sem fengu samtals styrk að upphæð 2.600.000 kr.

Þessi þrjú samtök hafa öll unnið mikilvægt og gott starf á sviði almannaheilla í þágu samfélagsins.

Stöndum vörð um samfélagið.

author

Vörður tryggingar

15. nóvember 2023

Deila Frétt

Fleiri fréttir