23. janúar 2023
Árleg Janúarráðstefna Festu verður haldin 26. janúar undir yfirskriftinni Lítum inn á við. Ráðstefnan er stærsti árlegi sjálfbærni vettvangur á Íslandi og er hún einstaklega áhugaverð, praktísk og skemmtileg.
Í ár heyrum við um hugmyndir sem breyta heiminum og dýpkum þekkingu okkar á þeim stóru skrefum sem framundan eru í heimi sjálfbærni.
Vörður er einn af styrktaraðilum ráðstefnunnar en allir styrktaraðilar í ár hafa hlotið hvatningarverðlaun Festu og Creditinfo fyrir framúrskarandi samfélagsábyrgð og sjálfbærni.
Skráning fer fram hér
Stöndum vörð um samfélagið
Vörður tryggingar
23. janúar 2023