06. apríl 2022
Frá og með miðvikudeginum 13. apríl nk. verður þjónustuskrifstofa Varðar í Reykjanesbæ opin frá klukkan 10:00 til 16:00 alla virka daga. Við tökum vel á móti þér og alltaf heitt á könnunni.
Við bendum á að alltaf er opið á Mínum síðum Varðar þar sem þú getur séð allar upplýsingar um þínar tryggingar, reikninga og greiðslur, tilkynnt tjón og breytt greiðsluupplýsingum. Við erum einnig til taks í síma og netspjalli alla virka daga frá klukkan 09:00-16:00.
Vörður tryggingar
06. apríl 2022