Áhugamál

Vörður býður upp á sérsniðnar tryggingar fyrir kylfinga og reiðhjólafólk sem veita alhliða vernd gegn þjófnaði, skemmdum á búnaði og öðrum óvæntum atvikum. Njótum frítímans áhyggjulaus.

Tryggjum fólk á hreyfingu

Regluleg hreyfing hefur margþættan ávinning fyrir heilsuna. Hún minnkar líkur á sjúkdómum, eykur lífsgæði og lengir líf okkar. Það er mikilvægt að hafa réttar tryggingar fyrir alla fjölskylduna hvort sem það er heima eða þegar þú stundar hreyfingu.

Skoða nánar