tilkynningar

Afgreiðslutímar yfir hátíðarnar

19. desember 2023

Afgreiðslutímar hjá Verði yfir hátíðarnar verða sem hér segir:

  • Þorláksmessa - Lokað

  • Aðfangadagur - Lokað

  • Jóladagur - Lokað

  • Annar í jólum - Lokað

  • 27. - 29. desember - Opið frá kl. 9:00 - 16:00

  • Gamlársdagur - Lokað

  • Nýársdagur - Lokað

  • 2. janúar - opið frá 12:00 - 16:00, símaþjónusta frá 9:00 - 16:00

Opið verður samkvæmt hefðbundnum opnunartíma aftur frá 3. janúar

Sé brýn neyð á aðstoð vegna tjóns bendum við á neyðarsímann 514 1099

Við óskum þér og þínum góðra jóla og farsældar á komandi ári.

author

Vörður tryggingar

19. desember 2023

Deila Frétt