Ferðalög

Víða erlendis þarf að greiða læknisþjónustu á fullu verði og getur sá kostnaður orðið umtalsverður ef upp kemur alvarlegt slys eða veikindi. Njótum frítímans áhyggjulaus.

Ferðatryggingar

Við viljum vekja athygli á því að hægt er að bæta ferðatryggingum við Heimilisvernd Varðar. Ferðatryggingar geta verið innifaldar í flestum greiðslukortum en sú vernd er mismunandi víðtæk og getur verið háð skilyrðum.

Kortatryggingar Arion banka

Vörður gefur út ferðatryggingar fyrir kreditkorthafa Arion banka. Mikilvægt er að kynna sér þær tryggingar sem fylgja kortunum áður en lagt er af stað í ferðalag.

Kortatryggingar Landsbankans

Vörður gefur út ferðatryggingar fyrir kreditkorthafa Landsbankans. Mikilvægt er að kynna sér þær tryggingar sem fylgja kortunum áður en lagt er af stað í ferðalag.