Við viljum vekja athygli á því að hægt er að bæta ferðatryggingum við Heimilisvernd Varðar. Ferðatryggingar geta verið innifaldar í flestum greiðslukortum en sú vernd er mismunandi víðtæk og getur verið háð skilyrðum.
Ferðatrygging veitir víðtæka vernd á ferðalögum erlendis og tekur á öllum helstu bótaþáttum sem þörf er á.
Forfallatrygging greiðir andvirði fyrirframgreiddrar ferðar ef vátryggður kemst ekki í ferðina.
Vörður gefur út ferðatryggingar fyrir kreditkorthafa Arion banka. Mikilvægt er að kynna sér þær tryggingar sem fylgja kortunum áður en lagt er af stað í ferðalag.
Hér má nálgast samanburð ferðatrygginga milli kortategunda Arion banka.
Kreditkort með einfaldar grunnferðatryggingar.
Kreditkort með grunnferðatryggingar.
Kreditkort með Gull ferðatryggingar.
Kreditkort með Gull ferðatryggingar.
Kreditkort með víðtækar Platinum ferðatryggingar.
Kreditkort með víðtækar Premium ferðatryggingar.
Vörður gefur út ferðatryggingar fyrir kreditkorthafa Landsbankans. Mikilvægt er að kynna sér þær tryggingar sem fylgja kortunum áður en lagt er af stað í ferðalag.
Hér má nálgast samanburð ferðatryggina milli kortategunda Landsbankans.
Kreditkort með grunnferðatryggingum.
Kreditkort með alhliðaferðatryggingum.
Kreditkort með Gull ferðatryggingum.
Kreditkort með Gull viðskipta ferða- og bílaleigutryggingum.
Kreditkort með alhliðaferðatryggingum.
Kreditkort með silfur viðskipta ferða- og bílaleigutryggingum.
Kreditkort með Platinum viðskipta ferða- og bílaleigutryggingum.
Kreditkort með Platinum viðskipta ferða- og bílaleigutryggingum.