Forfallatrygging

Forfallatrygging greiðir andvirði fyrirframgreiddrar ferðar ef vátryggður kemst ekki í ferðina og á ekki rétt á endurgreiðslu frá ferðaþjónustuaðila.

Hvað er innifalið

Upptalning er ekki tæmandi. Sjá nánar skilmála tryggingar.

Staðfesting á ferðatryggingu

Á Mínum síðum getur þú sótt staðfestingu á ferðatryggingu hvort sem þú ert á leiðinni í ferðalag eða komin af stað í ferðalag.

Tryggingar á mannamáli

Tryggingamál getur verið flókið. Til að gera okkur skiljanlegri höfum við tekið saman allar helstu upplýsingar um trygginguna í upplýsingaskjal sem hægt er að skoða með skilmálum.