Viðbót við Heimilisvernd sem veitir víðtæka vernd á ferðalögum erlendis og tekur á öllum helstu bótaþáttum sem þörf er á.


ValkvættGreiðir bætur vegna tafar á afhendingu farangurs.
ValkvættGreiðir bætur vegna tjóns á farangri á ferðalagi erlendis.
ValkvættGreiðir bætur vegna slysa og veikinda á ferðalagi erlendis.
ValkvættGreiðir andvirði fyrirframgreiddrar ferðar ef sá sem tryggður er kemst ekki í ferðina.
Upptalning er ekki tæmandi. Sjá nánar skilmála tryggingar.

Tryggingin gildir í 92 daga frá brottför. Ef þú ætlar þér að dvelja erlendis umfram þann tíma er hægt að kaupa framlengingu svo tryggingin gildi í allt að 6 mánuði frá brottför. Heyrðu í okkur og við göngum í málið.
Heimilisvernd er samsett trygging fyrir fjölskylduna og innbúið. Hægt er að velja um fjórar mismunandi tryggingar allt eftir þínum þörfum.
Víðtækasta fjölskyldutryggingin sem er í boði.

Vinsælasta fjölskyldutryggingin sem felur í sér allar helstu tryggingar heimilisins.

Uppfyllir grunnþarfir fjölskyldunnar á hagkvæman máta.

Einföld og örugg innbús- og ábyrgðartrygging í einum pakka fyrir þá sem ekki þurfa slysa- eða ferðatryggingar.

Hér getur þú skoðað og borið saman einstaka liði milli Heimilisvernda.