Ferðalög

Víða erlendis þarf að greiða læknisþjónustu á fullu verði og getur sá kostnaður orðið umtalsverður ef upp kemur alvarlegt slys eða veikindi. Njótum frítímans áhyggjulaus.

Aðstoð á ferðalögum erlendis

SOS International býður upp á stafræna þjónustu til að skrá mál eða finna viðurkenndan þjónustuaðila ef upp kemur atvik á ferðalagi. Þjónustan er fljótleg og einföld í notkun. Við mælum með því að vista neðangreinda hlekki áður en ferðalag erlendis hefst.