Dýrin

Allir dýraeigendur ættu að huga að tryggingum fyrir dýrin sín en slys og veikindi geta verið mjög kostnaðarsöm. Hægt er að tryggja dýrin í líf- og heilsutryggingu, sjúkrakostnaðartryggingu og frjálsri ábyrgðartryggingu.

Vörður býður upp á dýratryggingar fyrir hunda, ketti og hesta.