Einfaldari tjónstilkynningar

Þegar óhöpp verða skiptir máli að bregðast rétt við. Þú getur á einfaldan og öruggan hátt tilkynnt hvers konar tjón á vef okkar sem flýtir fyrir afgreiðslu tjónsins.

Tjónstilkynningar á PDF

Hér finnur þú tjónstilkynningar á PDF formi fyrir allar gerðir tjóna.