Húftrygging eftirvagna

Oft liggja mikil verðmæti í ferðavögnum og öðrum slíkum útbúnaði og því mikilvægt að vagninn sé rétt tryggður. Húftrygging eftirvagna er fyrir fellihýsi, tjaldvagna, hjólhýsi og pallhýsi.

Tryggingar á mannamáli

Tryggingamál getur verið flókið. Til að gera okkur meira skiljanlegri höfum við tekið saman allar helstu upplýsingar um trygginguna í upplýsingaskjal sem hægt er að skoða með skilmálum.

  • Netspjall
  • Fyrirspurn
  • Fá tilboð