Kaskótrygging ferðavagna

Oft liggja mikil verðmæti í ferðavögnum og öðrum slíkum útbúnaði og því mikilvægt að vagninn sé rétt tryggður. Kaskótrygging ferðavagna er fyrir fellihýsi, tjaldvagna, hjólhýsi og ferðapallhýsi.

Hvað er innifalið?

Upptalning er ekki tæmandi. Sjá nánar skilmála tryggingar.

Tryggingar á mannamáli

Tryggingamál getur verið flókið. Til að gera okkur meira skiljanlegri höfum við tekið saman allar helstu upplýsingar um trygginguna í upplýsingaskjal sem hægt er að skoða með skilmálum.