Ökutæki

Ökutækjaeigendum er að hluta til skylt að tryggja ökutæki sín, sjálfan sig og farþega sína. Vörður býður víðtækar tryggingar fyrir ökutæki og ferðavagna.

Ökutækjatryggingar

Miklir fjármunir liggja í ökutækjum og geta minnstu tjón verið mjög kostnaðarsöm ef bílatryggingarnar eru ekki í lagi.

Ökutækið
Ökutækjatrygging

Samanstendur af ábyrgðartryggingu, slysatryggingu ökumanns og eiganda og bílrúðutryggingu.

Skoða nánar
Ökutækið
Kaskótrygging

Valfrjáls viðbót sem bætir skemmdir á eigin ökutæki og aukahlutum.

Skoða nánar
Ökutækið
Brunatrygging ökutækja

Brunatrygging ökutækja hentar ökutækjum sem eru í geymslu eða án númera.

Skoða nánar

Ferðavagnar

Víðtæk trygging fyrir fellihýsið, tjaldvagninn, hjólhýsið eða pallhýsið. Njótum frítímans áhyggjulaus.

Eftirvagnar
Húftrygging eftirvagna

Bætir tjón sem verður vegna eldsvoða, áreksturs, veltu eða annarra sambærilegra tilvika.

Skoða nánar