Fjölskyldan er það mikilvægasta sem við eigum. Þess vegna viljum við búa henni öruggt umhverfi.
Líf- og heilsutryggingar eru mikilvægt öryggisnet ef til slysa eða veikinda kemur.
Njótum frítímans áhyggjulaus.
Miklir fjármunir liggja í ökutækjum og geta hin minnstu tjón verið mjög kostnaðarsöm.
Sérsniðnar tryggingar fyrir kylfinga og hjólreiðafólk.
Dýrin þarf að tryggja rétt eins og aðra fjölskyldumeðlimi.
Finndu út hvaða tryggingar henta þér með ráðgjafanum okkar
Skoða nánarMiklir fjármunir liggja í ökutækjum og geta minnstu tjón verið mjög kostnaðarsöm ef bílatryggingarnar eru ekki í lagi.
Samanstendur af ábyrgðartryggingu, slysatryggingu ökumanns og eiganda og bílrúðutryggingu.
Valfrjáls viðbót sem bætir skemmdir á eigin ökutæki.
Brunatrygging ökutækja hentar ökutækjum sem eru í geymslu eða án númera.
Víðtæk trygging fyrir fellihýsið, tjaldvagninn, hjólhýsið eða pallhýsið. Njótum frítímans áhyggjulaus.
Til að bæta upplifun þína á vefnum og styðja við markaðsaðgerðir.