Ökutæki

Ökutækjaeigendum er að hluta til skylt að tryggja ökutæki sín, sjálfan sig og farþega sína. Vörður býður víðtækar tryggingar fyrir ökutæki og ferðavagna.

Ferðavagnar

Víðtæk trygging fyrir fellihýsið, tjaldvagninn, hjólhýsið eða pallhýsið. Njótum frítímans áhyggjulaus.