Starfsörorkutrygging

Bætir þeim tjón sem missa tekjur til skemmri eða lengri tíma vegna skerðingar á starfsorku af völdum slyss eða sjúkdóms. Bætur eru greiddar þegar geta til að starfa á vinnumarkaði skerðist um 50% eða meira.

Tryggingar á mannamáli

Tryggingamál getur verið flókið. Til að gera okkur meira skiljanlegri höfum við tekið saman allar helstu upplýsingar um trygginguna í upplýsingaskjal sem hægt er að skoða með skilmálum.

  • Netspjall
  • Fyrirspurn
  • Fá tilboð