Sjúkrakostnaðartrygging

Veitir sambærilega vernd og Sjúkratryggingar Íslands og hentar því þeim sem eru að flytja til landsins og eru ekki sjúkratryggðir innan almannatrygginga. Hentar einnig þeim sem dveljast tímabundið á Íslandi.

Tryggingar á mannamáli

Tryggingamál getur verið flókið. Til að gera okkur meira skiljanlegri höfum við tekið saman allar helstu upplýsingar um trygginguna í upplýsingaskjal sem hægt er að skoða með skilmálum.

  • Netspjall
  • Fyrirspurn
  • Fá tilboð