Fjárhagsleg vernd fyrir tryggðan ef hann býr við varanlega örorku í kjölfar slyss eða sjúkdóms. Hægt er að bæta við vernd fyrir tímabundinni örorku og dánarbótum vegna slyss.


Tryggingamál getur verið flókið. Til að gera okkur meira skiljanlegri höfum við tekið saman allar helstu upplýsingar um trygginguna í upplýsingaskjal sem hægt er að skoða með skilmálum.