Örorkutrygging

Örorkutrygging er tengd viðbótarlífeyrissparnaði hjá Arion banka. Tryggingin sér til þess að markmið um tekjur að loknu ævistarfi náist þrátt fyrir hugsanlegt tekjutap sökum óvæntrar örorku vegna slysa eða sjúkdóma.

Tryggingar á mannamáli

Tryggingamál getur verið flókið. Til að gera okkur skiljanlegri höfum við tekið saman allar helstu upplýsingar um trygginguna í upplýsingaskjal sem hægt er að skoða með skilmálum.

  • Netspjall
  • Fyrirspurn
  • Fá tilboð