Ökutæki

Aukin bílaeign landsmanna, og um leið aukin árekstrar- og slysahætta í umferðinni, gerir kröfu til eigenda ökutækja um að hafa bílatryggingar í lagi.

Miklir fjármunir liggja í ökutækjum og geta hin minnstu tjón verið mjög kostnaðarsöm. Vörður býður viðskiptavinum víðtækar tryggingar fyrir ökutæki.