Ökutækjaeigendum er að hluta til skylt að tryggja ökutæki sín, sjálfan sig og farþega sína. Vörður býður víðtækar tryggingar fyrir ökutæki og ferðavagna.


Miklir fjármunir liggja í ökutækjum og geta minnstu tjón verið mjög kostnaðarsöm ef bílatryggingarnar eru ekki í lagi.

Samanstendur af ábyrgðartryggingu, slysatryggingu ökumanns og eiganda og bílrúðutryggingu.

Valfrjáls viðbót sem bætir skemmdir á eigin ökutæki.

Brunatrygging ökutækja hentar ökutækjum sem eru í geymslu eða án númera.
Víðtæk trygging fyrir fellihýsið, tjaldvagninn, hjólhýsið eða ferðapallhýsið. Njótum frítímans áhyggjulaus.
Til að bæta upplifun þína á vefnum og styðja við markaðsaðgerðir.