Hestatrygging

Hestatrygging tryggir hesta á Íslandi til 15 vetra aldurs og kemur í veg fyrir ófyrirsjáanlegan kostnað vegna slysa og veikinda hestsins.

Tryggingar á mannamáli

Tryggingamál getur verið flókið. Til að gera okkur skiljanlegri tókum við saman upplýsingar um tryggingarnar í upplýsingaskjöl sem skoða má með skilmálum. Hér má nálgast upplýsingaskjal, skilmála og beiðni vegna hestatryggingar.

  • Netspjall
  • Fyrirspurn
  • Fá tilboð