Dýrin

Þeir sem hafa hugsað um gæludýr vita hversu stór hluti þau verða af fjölskyldunni. Gæludýr þarf að tryggja rétt eins og aðra fjölskyldumeðlimi en slys og veikindi geta verið mjög kostnaðarsöm.

Tryggingar

Vörður býður upp á dýratryggingar fyrir hunda, ketti og hesta. Hægt er að tryggja dýrin í líf- og heilsutryggingu, sjúkrakostnaðartryggingu og frjálsri ábyrgðartryggingu.

Dýrin
Gæludýratrygging

Gæludýratrygging tryggir hunda og ketti og kemur í veg fyrir ófyrirsjáanlegan kostnað vegna slysa og veikinda gæludýrsins.

Skoða nánar
Dýrin
Hestatrygging

Hestatrygging tryggir hesta á Íslandi til 15 vetra aldurs og kemur í veg fyrir ófyrirsjáanlegan kostnað vegna slysa og veikinda hestsins.

Skoða nánar