Dýrin

Þeir sem hafa hugsað um gæludýr vita hversu stór hluti þau verða af fjölskyldunni. Gæludýr þarf að tryggja rétt eins og aðra fjölskyldumeðlimi en slys og veikindi geta verið mjög kostnaðarsöm.