Viðskiptavinir, sem eru í Grunni, greiða ekki eigináhættu í ábyrgðartryggingu ökutækja og ef bifreiðin er kaskótryggð fá þeir bílaleigubíl í allt að fimm daga lendi þeir í kaskótjóni.
Til að vera í Grunni þurfa viðskiptavinir að vera með Heimilisvernd 2, 3 eða 4 með innbúskaskó innifalið og tvær aðrar tryggingar.
Hvað er langt síðan þú gafst þér tíma til að velta því fyrir þér hversu mikil verðmæti leynast á þínu heimili? Fáðu tilboð í þínar tryggingar í fáeinum smellum.
Áfram