Grunnur

Grunnur er afsláttarkerfi fyrir einstaklinga og fjölskyldur sem miðar að því að veita viðskiptavinum okkar betri alhliða kjör á tryggingum.

Viðskiptavinir, sem eru í Grunni, greiða ekki sjálfsáhættu í ábyrgðartryggingu ökutækja og ef bifreiðin er kaskótryggð fá þeir bílaleigubíl í allt að fimm daga lendi þeir í kaskótjóni.

Til að komast í Grunn þurfa viðskiptavinir að vera með Heimilisvernd 2, 3 eða 4 með innbúskaskó og tvær aðrar tryggingar.

Ýmis fyrirtæki í samstarfi við Vörð bjóða viðskiptavinum í Grunni upp á sérstök afsláttarkjör.

Samstarfsaðilar

Fífa

20% afsláttur af öllum keyptum barnabílstólum og 15% afsláttur af Clippasafe öryggisvörum.

Skoða nánar
Ólafur Gíslason & Co, Eldvarnarmiðstöðin

20% afsláttur af öllum vörum hjá Ólafur Gíslason & Co, Eldvarnarmiðstöðin

Skoða nánar
Tékkland

2.000 kr. afsláttur af aðalskoðunargjaldi bifreiða hjá Tékklandi. Ódýrasti kosturinn í bifreiðaskoðun.

Skoða nánar
Fífa

20% afsláttur af öllum keyptum barnabílstólum og 15% afsláttur af Clippasafe öryggisvörum.

Skoða nánar
Ólafur Gíslason & Co, Eldvarnarmiðstöðin

20% afsláttur af öllum vörum hjá Ólafur Gíslason & Co, Eldvarnarmiðstöðin

Skoða nánar
Tékkland

2.000 kr. afsláttur af aðalskoðunargjaldi bifreiða hjá Tékklandi. Ódýrasti kosturinn í bifreiðaskoðun.

Skoða nánar
Dekk

25% afsláttur af Green Diamond Harðkornadekkjum. Þú sendir fyrirspurn á netfangið panta@hardkornadekk.is eða pantar í vefverslun á heimasíðunni

Skoða nánar