Umhverfisvæn viðskipti

Takk fyrir að hjálpa okkur að stuðla að verndun umhverfisins með minni pappírsnotkun. Saman stöndum við vörð um umhverfið

Rafræn endurnýjun

Á mínum síðum getur þú farið yfir þínar tryggingar og skoðað hvort eitthvað þarfnist lagfæringar. Það skiptir okkur miklu máli að viðskiptavinir okkar séu alltaf rétt tryggðir og því miklivægt að yfirfara tryggingarnar vel.

Skoða nánar

Pappírsyfirlit

Ef þú kýst frekar að fá endurnýjun á pappír senda heim, í stað þess að skoða hana rafrænt, getur þú farið inn á Mínar síður, smellt á „Meira“ og afhakað í „Enginn pappír“. Þá færðu endurnýjunina senda heim að dyrum.

Heimsmarkmiðin

Það er stefna Varðar að vinna að heilindum að sjálfbærnimálum sem stuðla að sjálfbærri þróun íslensks samfélags ásamt því að styðja við heimsmarkmið sameinuðu þjóðanna.

Skoða nánar