Arion banki

Án ferðatrygginga gæti óhapp á ferðalagi sett strik í reikninginn en til að vernda korthafa fyrir slíkum fjárhagslegum skakkaföllum eru ferðatryggingar innifaldar í kreditkortum Arion banka.

Kortatryggingar Arion banka

Vörður gefur út ferðatryggingar fyrir kreditkorthafa Arion banka. Mikilvægt er að kynna sér þær tryggingar sem fylgja kortunum áður en lagt er af stað í ferðalag.

Samanburður
Samanburður kortatrygginga

Hér má nálgast samanburð ferðatrygginga milli kortategunda Arion banka.

Skoða samanburð
Kreditkort
Almennt kort

Kreditkort með einfaldar grunnferðatryggingar.

Skoða nánar
Kreditkort
Bláa kortið

Kreditkort með grunnferðatryggingar.

Skoða nánar