Gæludýratrygging

Gæludýratrygging tryggir hunda og ketti. Allir dýraeigendur ættu að huga að tryggingum fyrir dýrin sín en slys og veikindi geta verið mjög kostnaðarsöm.

Tryggingar á mannamáli

Tryggingamál getur verið flókið. Til að gera okkur skiljanlegri tókum við saman upplýsingar um tryggingarnar í upplýsingaskjöl sem skoða má með skilmálum. Hér má nálgast upplýsingaskjalið, skilmála og beiðni vegna gæludýratryggingar.